Þjófar létu til skarar skríða í skjóli jólatónleika Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. desember 2017 10:13 Tilkynnt var um þjófnað eftir tónleikana sem haldnir voru í Ísafjarðarkirkju í gærkvöldi. Vísir/Pjetur Tveir menn voru handteknir í gærkvöldi í miðbæ Ísafjarðar grunaðir um að hafa látið greipar sópa í anddyri Ísafjarðarkirkju á sama tíma og jólatónleikar Heru Bjarkar, Jógvans Hansens Halldórs Smárasonar voru haldnir í kirkjunni. Tilkynnt var um þjófnað eftir tónleikana þegar tónleikagestir urðu þess varir að verðmætum hafði verið stolið úr yfirhöfnum í anddyrinu sem geymdar voru þar á meðan á tónleikunum stóð. Um var að ræða lykla, greiðslukort, ökuskírteini og peningaseðla svo dæmi sé tekið að því kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum. Mennirnir voru handteknir skömmu eftir að tilkynning um þjófnaðinn barst lögreglu og eru þeir í haldi á meðan rannsókn fer fram. Í tilkynningu lögreglu segir að allmargir tónleikagestir hafi orðið fyrir þjófnaðinum. Þó sé möguleiki á að fleiri tónleikagestir hafi tapað verðmætum og eru þeir sem ekki gáfu sig fram við lögreglu í gær, og telja sig hafa orðið fyrir barðinu á þjófunum, hvattir til að gefa sig fram við lögreglu. Þá þiggur lögreglan upplýsingar frá þeim sem kunna að geta gefið upplýsingar um verknaðinn, séð til grunsamlegra mannaferða eða annað sem gæti komið að gagni. Lögreglumál Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira
Tveir menn voru handteknir í gærkvöldi í miðbæ Ísafjarðar grunaðir um að hafa látið greipar sópa í anddyri Ísafjarðarkirkju á sama tíma og jólatónleikar Heru Bjarkar, Jógvans Hansens Halldórs Smárasonar voru haldnir í kirkjunni. Tilkynnt var um þjófnað eftir tónleikana þegar tónleikagestir urðu þess varir að verðmætum hafði verið stolið úr yfirhöfnum í anddyrinu sem geymdar voru þar á meðan á tónleikunum stóð. Um var að ræða lykla, greiðslukort, ökuskírteini og peningaseðla svo dæmi sé tekið að því kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum. Mennirnir voru handteknir skömmu eftir að tilkynning um þjófnaðinn barst lögreglu og eru þeir í haldi á meðan rannsókn fer fram. Í tilkynningu lögreglu segir að allmargir tónleikagestir hafi orðið fyrir þjófnaðinum. Þó sé möguleiki á að fleiri tónleikagestir hafi tapað verðmætum og eru þeir sem ekki gáfu sig fram við lögreglu í gær, og telja sig hafa orðið fyrir barðinu á þjófunum, hvattir til að gefa sig fram við lögreglu. Þá þiggur lögreglan upplýsingar frá þeim sem kunna að geta gefið upplýsingar um verknaðinn, séð til grunsamlegra mannaferða eða annað sem gæti komið að gagni.
Lögreglumál Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira