Fjárlagafrumvarpið kynnt fyrir stjórnarandstöðunni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. desember 2017 16:38 Þau Oddný Harðardóttir, Ólafur Ísleifsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sjást hér bíða eftir því að ganga á fund fjármálaráðherra til að fá kynningu á fjárlagafrumvarpi næsta árs. Þá sést einnig í hnakkann á Helga Hrafn Gunnarssyni og ská á móti honum situr Björn Leví Gunnarsson. vísir/anton brink Fulltrúar stjórnarandstöðunnar sitja nú á fundi í fjármála-og efnahagsráðuneytinu þar sem Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, kynnir fyrir þeim fjárlagafrumvarp næsta árs. Um er ræða fyrsta fjárlagafrumvarp nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks sem tók við völdum þann 30. nóvember síðastliðinn en frumvarpið verður kynnt á blaðamannafundi í fyrramálið og fer fyrsta umræða um það fram á föstudaginn. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, gagnrýndi það á Facebook-síðu sinni í gær að fá ekki kynningu á frumvarpinu fyrr en klukkan 16 í dag þar sem hann vildi að minnsta kosti fá að skoða það áður en til kynningarinnar kæmi. Óskaði hann eftir því að fá frumvarpið sent rafrænt í síðasta lagi í morgun en samkvæmt því sem fram kemur á Facebook-síðunni hans hafði ekkert svar borist við þeirri beiðni fyrir um tveimur tímum síðan. Björn Leví er á meðal þeirra fulltrúa stjórnarandstöðunnar sem nú fá kynningu á frumvarpinu en auk hans sitja meðal annars fundinn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, og Ólafur Ísleifsson, þingmaður Flokks fólksins.Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnir nú fjárlagafrumvarpið fyrir fulltrúum stjórnarandstöðunnar.vísir/anton brink Fjárlög Tengdar fréttir Dagskrá setningar Alþingis á fimmtudaginn Forseti Íslands setur sitt þriðja þing á rúmu ári. 11. desember 2017 10:53 Launakostnaður á Alþingi aldrei hærri Metfjöldi stjórnmálaflokka á Alþingi elur af sér fleiri formenn og þingflokksformenn sem fá álagsgreiðslur á þingfararkaup sitt. Formenn flokka fá 50 prósent álag á launin sín en formenn þingflokka 15 prósent. 12. desember 2017 06:00 Mest lesið „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Holskefla í kortunum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Fleiri fréttir Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Sjá meira
Fulltrúar stjórnarandstöðunnar sitja nú á fundi í fjármála-og efnahagsráðuneytinu þar sem Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, kynnir fyrir þeim fjárlagafrumvarp næsta árs. Um er ræða fyrsta fjárlagafrumvarp nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks sem tók við völdum þann 30. nóvember síðastliðinn en frumvarpið verður kynnt á blaðamannafundi í fyrramálið og fer fyrsta umræða um það fram á föstudaginn. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, gagnrýndi það á Facebook-síðu sinni í gær að fá ekki kynningu á frumvarpinu fyrr en klukkan 16 í dag þar sem hann vildi að minnsta kosti fá að skoða það áður en til kynningarinnar kæmi. Óskaði hann eftir því að fá frumvarpið sent rafrænt í síðasta lagi í morgun en samkvæmt því sem fram kemur á Facebook-síðunni hans hafði ekkert svar borist við þeirri beiðni fyrir um tveimur tímum síðan. Björn Leví er á meðal þeirra fulltrúa stjórnarandstöðunnar sem nú fá kynningu á frumvarpinu en auk hans sitja meðal annars fundinn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, og Ólafur Ísleifsson, þingmaður Flokks fólksins.Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnir nú fjárlagafrumvarpið fyrir fulltrúum stjórnarandstöðunnar.vísir/anton brink
Fjárlög Tengdar fréttir Dagskrá setningar Alþingis á fimmtudaginn Forseti Íslands setur sitt þriðja þing á rúmu ári. 11. desember 2017 10:53 Launakostnaður á Alþingi aldrei hærri Metfjöldi stjórnmálaflokka á Alþingi elur af sér fleiri formenn og þingflokksformenn sem fá álagsgreiðslur á þingfararkaup sitt. Formenn flokka fá 50 prósent álag á launin sín en formenn þingflokka 15 prósent. 12. desember 2017 06:00 Mest lesið „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Holskefla í kortunum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Fleiri fréttir Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Sjá meira
Dagskrá setningar Alþingis á fimmtudaginn Forseti Íslands setur sitt þriðja þing á rúmu ári. 11. desember 2017 10:53
Launakostnaður á Alþingi aldrei hærri Metfjöldi stjórnmálaflokka á Alþingi elur af sér fleiri formenn og þingflokksformenn sem fá álagsgreiðslur á þingfararkaup sitt. Formenn flokka fá 50 prósent álag á launin sín en formenn þingflokka 15 prósent. 12. desember 2017 06:00