Hagfræðingur ASÍ fagnar auknu fjármagni til sjúkrahúsanna Jón Hákon Halldórsson skrifar 15. desember 2017 07:00 Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður Efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins „Það er jákvætt að verið er að greiða áfram niður skuldir,“ segir Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður Efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, um nýtt fjárlagafrumvarp. Samkvæmt frumvarpinu er gert ráð fyrir að greiða niður skuldir um 50 milljarða. Hins vegar hefði hún viljað sjá meiri afgang.Henný Hinz sérfræðingur ASÍ í verðlagsmálum„Við erum stödd á toppi núverandi uppsveiflu þannig að tekjuvöxturinn er mjög sterkur. Á sama tíma eru vísbendingar þess efnis að það sé að hægja á hagvextinum. Þannig að við hefðum viljað sjá stjórnvöld búa betur í haginn og skila afgangi í stað þess að lofa auknum útgjöldum áfram Sú staða gæti hæglega komið upp að tekjuvöxturinn verði minni en áætlað er enda eru hagvaxtarforsendur að breytast nokkuð mikið en eftir standa þá tug milljarða útgjaldaloforð,“ segir hún. Ásdís segir að umsvif hins opinbera séu mjög mikil í alþjóðlegum samanburði. Það séu talsverð tækifæri til forgangsröðunar innan þess útgjaldaramma sem fyrir er. Þá þurfi að skapa svigrúm á útgjaldahliðinni til að lækka skatta. Jafnframt þurf að nýta áfram einskiptistekjur til þess að greiða niður skuldir. „Það er jákvætt að verið sé að bæta við peningum inn í reksturinn í heilbrigðisþjónustunni, bæði í Landspítalann og heilsugæsluna. Þetta er langt frá þeirri viðbótar fjárþörf sem Landspítalinn hefur lýst að hann hafi en þetta er samt jákvætt,“ segir Henný Hinz, hagfræðingur hjá SA. Hún segir dregið úr stuðningi við barnafjölskyldur og ekki hugað nóg að vinnumarkaðstengdum réttindum. „Atvinnuleysisbætur verða áfram í sögulegu lágmarki sem hlutfall af lægstu launum og lækka raunar í hlutfalli við það,“ segir hún. Stefnan varðandi þessa þætti velferðarmálanna virðist óbreytt. Fjárlagafrumvarp 2018 Fjárlög Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Innlent Ekkert lát á sumarveðrinu Veður Fleiri fréttir Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Sjá meira
„Það er jákvætt að verið er að greiða áfram niður skuldir,“ segir Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður Efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, um nýtt fjárlagafrumvarp. Samkvæmt frumvarpinu er gert ráð fyrir að greiða niður skuldir um 50 milljarða. Hins vegar hefði hún viljað sjá meiri afgang.Henný Hinz sérfræðingur ASÍ í verðlagsmálum„Við erum stödd á toppi núverandi uppsveiflu þannig að tekjuvöxturinn er mjög sterkur. Á sama tíma eru vísbendingar þess efnis að það sé að hægja á hagvextinum. Þannig að við hefðum viljað sjá stjórnvöld búa betur í haginn og skila afgangi í stað þess að lofa auknum útgjöldum áfram Sú staða gæti hæglega komið upp að tekjuvöxturinn verði minni en áætlað er enda eru hagvaxtarforsendur að breytast nokkuð mikið en eftir standa þá tug milljarða útgjaldaloforð,“ segir hún. Ásdís segir að umsvif hins opinbera séu mjög mikil í alþjóðlegum samanburði. Það séu talsverð tækifæri til forgangsröðunar innan þess útgjaldaramma sem fyrir er. Þá þurfi að skapa svigrúm á útgjaldahliðinni til að lækka skatta. Jafnframt þurf að nýta áfram einskiptistekjur til þess að greiða niður skuldir. „Það er jákvætt að verið sé að bæta við peningum inn í reksturinn í heilbrigðisþjónustunni, bæði í Landspítalann og heilsugæsluna. Þetta er langt frá þeirri viðbótar fjárþörf sem Landspítalinn hefur lýst að hann hafi en þetta er samt jákvætt,“ segir Henný Hinz, hagfræðingur hjá SA. Hún segir dregið úr stuðningi við barnafjölskyldur og ekki hugað nóg að vinnumarkaðstengdum réttindum. „Atvinnuleysisbætur verða áfram í sögulegu lágmarki sem hlutfall af lægstu launum og lækka raunar í hlutfalli við það,“ segir hún. Stefnan varðandi þessa þætti velferðarmálanna virðist óbreytt.
Fjárlagafrumvarp 2018 Fjárlög Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Innlent Ekkert lát á sumarveðrinu Veður Fleiri fréttir Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Sjá meira