Ófrísk kona flúði slagsmál ölvaðra manna í heimahúsi í Sandgerði í dag Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. desember 2017 19:45 Frá Sandgerðisbæ. Vísir/Stefán Lögreglan var kölluð á heimili í Sandgerði í dag vegna slagsmála ölvaðra karlmanna. Ófrísk kona var á heimilinu þegar ágreiningur varð á milli eiginmanns hennar og vinnufélaga hans. RÚV birti fyrr í dag frétt um að ófrísk kona hefði slasast í Sandgerði. Fréttin birtist eftir að lögreglan á Suðurnesjum tísti um útkall, sem var hluti af löggutíst Twitter-maraþoninu. Lögreglu hafði borist tilkynning um að ráðist hefði verið á ófríska konu og gerandinn hafi ekið ölvaður af vettvangi . Fulltrúi frá lögreglunni á Suðurnesjum sagði í samtali við Vísi í kvöld að aðeins hafi verið um að ræða ágreining í heimahúsi. Konan náði að komast út af heimilinu áður en slagsmálin brutust út og er óhult. Eftir fyrirspurn fréttastofu tísti lögreglan á Suðurnesjum aftur um málið og sagði að þetta hefði ekki verið alveg eins og tilkynningin hljómaði í upphafi. Segir lögregla að ástæðan fyrir misskilningnum í kringum útkallið hafi tengst ölvun og tungumálaörðugleikum. Var því ekki ráðist á ófríska konu og er hún óhult. Maðurinn sem var gestur á heimilinu var farinn þegar lögregla kom á staðinn. Málið er nú í rannsókn. Fréttin hefur verið uppfærð.Varðandi þunguðu konuna þá var þetta nú ekki alveg eins og tilkyninning hljómaði í upphafi. En þarna var ölvun og tungumálaörðugleikar. Þungaða konan náði að fara út áður en slagsmál brutust út á milli tveggja ölvaðra manna og er hún óhult #löggutíst— Police Sudurnes (@sudurnespolice) December 16, 2017 Ráðist á ófríska konu í Sandgerði og gerandi ók ölvaður af vettvangi #löggutíst— Police Sudurnes (@sudurnespolice) December 16, 2017 Lögreglumál Tengdar fréttir Löggutíst: Lögreglan segir frá öllum verkefnum á Twitter Í kvöld ætlar lögreglan að vera með Twitter-maraþon, eða svokallað löggutíst. 16. desember 2017 17:30 Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin að sjá bílastæði planað í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Sjá meira
Lögreglan var kölluð á heimili í Sandgerði í dag vegna slagsmála ölvaðra karlmanna. Ófrísk kona var á heimilinu þegar ágreiningur varð á milli eiginmanns hennar og vinnufélaga hans. RÚV birti fyrr í dag frétt um að ófrísk kona hefði slasast í Sandgerði. Fréttin birtist eftir að lögreglan á Suðurnesjum tísti um útkall, sem var hluti af löggutíst Twitter-maraþoninu. Lögreglu hafði borist tilkynning um að ráðist hefði verið á ófríska konu og gerandinn hafi ekið ölvaður af vettvangi . Fulltrúi frá lögreglunni á Suðurnesjum sagði í samtali við Vísi í kvöld að aðeins hafi verið um að ræða ágreining í heimahúsi. Konan náði að komast út af heimilinu áður en slagsmálin brutust út og er óhult. Eftir fyrirspurn fréttastofu tísti lögreglan á Suðurnesjum aftur um málið og sagði að þetta hefði ekki verið alveg eins og tilkynningin hljómaði í upphafi. Segir lögregla að ástæðan fyrir misskilningnum í kringum útkallið hafi tengst ölvun og tungumálaörðugleikum. Var því ekki ráðist á ófríska konu og er hún óhult. Maðurinn sem var gestur á heimilinu var farinn þegar lögregla kom á staðinn. Málið er nú í rannsókn. Fréttin hefur verið uppfærð.Varðandi þunguðu konuna þá var þetta nú ekki alveg eins og tilkyninning hljómaði í upphafi. En þarna var ölvun og tungumálaörðugleikar. Þungaða konan náði að fara út áður en slagsmál brutust út á milli tveggja ölvaðra manna og er hún óhult #löggutíst— Police Sudurnes (@sudurnespolice) December 16, 2017 Ráðist á ófríska konu í Sandgerði og gerandi ók ölvaður af vettvangi #löggutíst— Police Sudurnes (@sudurnespolice) December 16, 2017
Lögreglumál Tengdar fréttir Löggutíst: Lögreglan segir frá öllum verkefnum á Twitter Í kvöld ætlar lögreglan að vera með Twitter-maraþon, eða svokallað löggutíst. 16. desember 2017 17:30 Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin að sjá bílastæði planað í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Sjá meira
Löggutíst: Lögreglan segir frá öllum verkefnum á Twitter Í kvöld ætlar lögreglan að vera með Twitter-maraþon, eða svokallað löggutíst. 16. desember 2017 17:30