Netglæpamenn herja á félagasamtök Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. desember 2017 10:26 Myndin hér að ofan sýnir raunverulegt dæmi um tölvupóst sem sendur var Mynd/Lögreglan Lögreglunni hefur nýlega borist ábendingar varðandi millifærslusvindl þar sem verið er að reyna að draga fé út úr félagsamtökum með því að fá forsvarsmenn þeirra til að millifæra peninga. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að þetta sé nýleg þróun þar sem netglæpamenn á þessu sviði hafi hingað til einbeitt sér að fyrirtækjum, líkt og varað var við í haust. „Svikahrapparnir hafa þá yfirleitt lagt í þá vinnu að finna út hver er formaður félagsins og gjaldkeri og senda síðan falskan póst í nafni formanns í þeirri von að gjaldkeri taki hann trúanlegan og greiði út,“ segir í tilkynningu frá lögreglu. Þar segir einnig að íþróttafélög, húsfélag og alls kyns félagasamtök hafi verið að fá slíka tölvupósta þar sem látið sé líta út fyrir að sendandinn sé formaður viðkomandi samtaka og er viðtakandinn beðinn um að millifæra pening á tiltekinn reikning. Dæmi um tölvupóstana má sjá hér að neðan en bendir lögregla á að góð venja sé að hafa samband við aðilann sem á að hafa sent póst með beiðni um millifærslu, til þess að fá það staðfest að um raunverulega beiðni sé að ræða. Hvetur lögregla þá sem hafa fengið slíka tölvupósta að hafa samband við lögreglu í gegnum Facebook eða með því að senda tölvupóst á abendingar@lhi.is. Lögreglumál Tengdar fréttir Lögreglan varar við símasvikum: Virðast hringja úr íslensku númeri Lögreglan rannsakar nú símasvik sem ganga út á að ná kortaupplýsingum fólks. 1. nóvember 2017 12:30 Lögreglan varar við millifærslusvindli Svindlið lýsir sér þannig að það lítur út fyrir að stjórnandi í fyrirtækinu sé að óska eftir millifærslu strax á erlendan banka. 13. október 2017 15:50 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Sjá meira
Lögreglunni hefur nýlega borist ábendingar varðandi millifærslusvindl þar sem verið er að reyna að draga fé út úr félagsamtökum með því að fá forsvarsmenn þeirra til að millifæra peninga. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að þetta sé nýleg þróun þar sem netglæpamenn á þessu sviði hafi hingað til einbeitt sér að fyrirtækjum, líkt og varað var við í haust. „Svikahrapparnir hafa þá yfirleitt lagt í þá vinnu að finna út hver er formaður félagsins og gjaldkeri og senda síðan falskan póst í nafni formanns í þeirri von að gjaldkeri taki hann trúanlegan og greiði út,“ segir í tilkynningu frá lögreglu. Þar segir einnig að íþróttafélög, húsfélag og alls kyns félagasamtök hafi verið að fá slíka tölvupósta þar sem látið sé líta út fyrir að sendandinn sé formaður viðkomandi samtaka og er viðtakandinn beðinn um að millifæra pening á tiltekinn reikning. Dæmi um tölvupóstana má sjá hér að neðan en bendir lögregla á að góð venja sé að hafa samband við aðilann sem á að hafa sent póst með beiðni um millifærslu, til þess að fá það staðfest að um raunverulega beiðni sé að ræða. Hvetur lögregla þá sem hafa fengið slíka tölvupósta að hafa samband við lögreglu í gegnum Facebook eða með því að senda tölvupóst á abendingar@lhi.is.
Lögreglumál Tengdar fréttir Lögreglan varar við símasvikum: Virðast hringja úr íslensku númeri Lögreglan rannsakar nú símasvik sem ganga út á að ná kortaupplýsingum fólks. 1. nóvember 2017 12:30 Lögreglan varar við millifærslusvindli Svindlið lýsir sér þannig að það lítur út fyrir að stjórnandi í fyrirtækinu sé að óska eftir millifærslu strax á erlendan banka. 13. október 2017 15:50 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Sjá meira
Lögreglan varar við símasvikum: Virðast hringja úr íslensku númeri Lögreglan rannsakar nú símasvik sem ganga út á að ná kortaupplýsingum fólks. 1. nóvember 2017 12:30
Lögreglan varar við millifærslusvindli Svindlið lýsir sér þannig að það lítur út fyrir að stjórnandi í fyrirtækinu sé að óska eftir millifærslu strax á erlendan banka. 13. október 2017 15:50
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent