„Það hafa meira og minna allir farþegar orðið fyrir einhverskonar röskun“ Birgir Olgeirsson skrifar 18. desember 2017 22:29 Áætlað er að verkfallið hafi áhrif á tíu þúsund farþega á degi hverjum og segir Guðjón að meira og minna allir viðskiptavinir Icelandair hafi orðið fyrir einhverskonar röskun í dag. Vísir/Eyþór Fjöldinn allur af farþegum Icelandair komst ekki ferða sinn í dag vegna verkfalls flugvirkja flugfélagsins. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir í samtali við Vísi að það hafi gengið þokkalega að reyna að koma fólki á áfangastað í dag. „Það hefur náttúrlega verið flogið mun minna í dag en náttúrlega annars hefði verið gert. Sem þýðir að fjöldinn allur hefur ekki komist sinna ferða og því fylgir heilmikil vinna fyrir alla. Bæði fyrir farþega og okkar starfsfólks sem er að sinna þjónustunni,“ segir Guðjón. Áætlað er að verkfallið hafi áhrif á tíu þúsund farþega á degi hverjum og segir Guðjón að meira og minna allir viðskiptavinir Icelandair hafi orðið fyrir einhverskonar röskun í dag. „Það hafa meira og minna allir farþegar orðið fyrir einhverskonar röskun. Ef ekkert breytist og það verður áfram verkfall á morgun þá verður þetta svipað, ekkert betra allavega,“ segir Guðjón.Á vef Icelandair kemur fram að seinkun verði á flugi frá Edmonton í Kanada til Keflavíkur á morgun. Búið er að aflýsa flugum Icelandair frá Denver, Seattle og Portland í Bandaríkjunum á morgun. Annars þurfti að aflýsa 35 áætlunarferðum flugfélagsins í dag vegna verkfallsins og varð röskun á fjölda þeirra. Fréttir af flugi Icelandair Verkfall flugvirkja Icelandair Tengdar fréttir Fjöldi áhyggjufullra farþega hefur sett sig í samband við Samgöngustofu Verkfallið hófst í gær og er talið hafa áhrif á flug tíu þúsund farþega á degi hverjum. 18. desember 2017 19:32 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Fjöldinn allur af farþegum Icelandair komst ekki ferða sinn í dag vegna verkfalls flugvirkja flugfélagsins. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir í samtali við Vísi að það hafi gengið þokkalega að reyna að koma fólki á áfangastað í dag. „Það hefur náttúrlega verið flogið mun minna í dag en náttúrlega annars hefði verið gert. Sem þýðir að fjöldinn allur hefur ekki komist sinna ferða og því fylgir heilmikil vinna fyrir alla. Bæði fyrir farþega og okkar starfsfólks sem er að sinna þjónustunni,“ segir Guðjón. Áætlað er að verkfallið hafi áhrif á tíu þúsund farþega á degi hverjum og segir Guðjón að meira og minna allir viðskiptavinir Icelandair hafi orðið fyrir einhverskonar röskun í dag. „Það hafa meira og minna allir farþegar orðið fyrir einhverskonar röskun. Ef ekkert breytist og það verður áfram verkfall á morgun þá verður þetta svipað, ekkert betra allavega,“ segir Guðjón.Á vef Icelandair kemur fram að seinkun verði á flugi frá Edmonton í Kanada til Keflavíkur á morgun. Búið er að aflýsa flugum Icelandair frá Denver, Seattle og Portland í Bandaríkjunum á morgun. Annars þurfti að aflýsa 35 áætlunarferðum flugfélagsins í dag vegna verkfallsins og varð röskun á fjölda þeirra.
Fréttir af flugi Icelandair Verkfall flugvirkja Icelandair Tengdar fréttir Fjöldi áhyggjufullra farþega hefur sett sig í samband við Samgöngustofu Verkfallið hófst í gær og er talið hafa áhrif á flug tíu þúsund farþega á degi hverjum. 18. desember 2017 19:32 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Fjöldi áhyggjufullra farþega hefur sett sig í samband við Samgöngustofu Verkfallið hófst í gær og er talið hafa áhrif á flug tíu þúsund farþega á degi hverjum. 18. desember 2017 19:32