Þjálfari Justin Gatlin sakaður um lyfjamisferli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. desember 2017 15:15 Justin Gatlin. Vísir/Getty Justin Gatlin, ríkjandi heimsmeistari í 100 m hlaupi, hefur brugðist fréttum um að þjálfari hans og umboðsmaður sé bendlaður við lyfjamisferli með því að segja þeim upp störfum. Gatlin, sem sjálfur hefur verið dæmdur tvívegis í keppnisbann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi, segir að ásakanirnar gagnvart þjálfaranum Dennis Mitchell og umboðsmanninum Robert Wagner hafi komið sér í opna skjöldu. Sjá einnig: Féll tvívegis á lyfjaprófi en vann Bolt í sögulegu hlaupiDaily Telegraph greinir frá því í dag að Wagner hafi reynt að selja aðila aðgang að stera- og hormónalyfjum sem reyndist vera á vegum blaðsins. Umræddur Wagner sést einnig á myndbandi halda því fram að Gatlin, rétt eins og allir spretthlauparar í Bandaríkjunum, væri á ólöglegum lyfjum. Þá er haft eftir Mitchell í blaðinu að lyfin sem íþróttamenn nota sé ekki hægt að greina í lyfjaprófum. Báðir aðilar neita þessum áskökunum en Gatlin brást við fréttunum með því að reka Mitchell samstundis. Hann sagðist enn fremur ekki nota ólögleg lyf. Hann útilokar ekki að leita réttar síns vegna þessa en hann sakar báða aðila um lygar. Gatlin vann óvænt gull í 100 m hlaupi á HM í London í sumar. Usain Bolt mátti sætta sig við silfur en þetta var hans síðasta stórmót í frjálsum íþróttum. Lesa má meira um ásakanirnar á vefsíðu BBC. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Gatlin: Það fyrsta sem hann sagði var til hamingju Justin Gatlin segist ekki hlusta á baulið sem hann fær í hvert sinn sem hann keppir. 5. ágúst 2017 21:26 Ekki hið fullkomna handrit að Gatlin hafi unnið Lord Coe, forseti alþjóðafrálsíþróttasambandsins, segir að sigur Justins Gatlin í 100 metra hlaupi á HM í frjálsum í gær hafi ekki verið í fullkomna handritinu. 6. ágúst 2017 13:00 Vann Bolt á HM í frjálsum en kemur ekki til greina sem frjálsíþróttamaður ársins Justin Gatlin, heimsmeistari í 100 metra hlaupi 2017, er ekki einn af þeim tíu frjálsíþróttakörlum, sem koma til greina í vali Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins á besta frjálsíþróttafólki ársins. 2. október 2017 21:30 Féll tvívegis á lyfjaprófi en vann Bolt í sögulegu hlaupi Justin Gatlin er heimsmeistari í 100 m hlaupi eftir ótrúlegt hlaup á Ólympíuleikvanginum í London í kvöld. 5. ágúst 2017 20:56 Faðir Gatlins: Vanvirðing við íþróttina að baula á son minn Faðir spretthlauparans Justins Gatlin segir að það hafi verið vanvirðing að baula á son hans eftir að hann vann 100 metra hlaupið á HM í frjálsum íþróttum í London á laugardagskvöldið. 7. ágúst 2017 14:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Justin Gatlin, ríkjandi heimsmeistari í 100 m hlaupi, hefur brugðist fréttum um að þjálfari hans og umboðsmaður sé bendlaður við lyfjamisferli með því að segja þeim upp störfum. Gatlin, sem sjálfur hefur verið dæmdur tvívegis í keppnisbann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi, segir að ásakanirnar gagnvart þjálfaranum Dennis Mitchell og umboðsmanninum Robert Wagner hafi komið sér í opna skjöldu. Sjá einnig: Féll tvívegis á lyfjaprófi en vann Bolt í sögulegu hlaupiDaily Telegraph greinir frá því í dag að Wagner hafi reynt að selja aðila aðgang að stera- og hormónalyfjum sem reyndist vera á vegum blaðsins. Umræddur Wagner sést einnig á myndbandi halda því fram að Gatlin, rétt eins og allir spretthlauparar í Bandaríkjunum, væri á ólöglegum lyfjum. Þá er haft eftir Mitchell í blaðinu að lyfin sem íþróttamenn nota sé ekki hægt að greina í lyfjaprófum. Báðir aðilar neita þessum áskökunum en Gatlin brást við fréttunum með því að reka Mitchell samstundis. Hann sagðist enn fremur ekki nota ólögleg lyf. Hann útilokar ekki að leita réttar síns vegna þessa en hann sakar báða aðila um lygar. Gatlin vann óvænt gull í 100 m hlaupi á HM í London í sumar. Usain Bolt mátti sætta sig við silfur en þetta var hans síðasta stórmót í frjálsum íþróttum. Lesa má meira um ásakanirnar á vefsíðu BBC.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Gatlin: Það fyrsta sem hann sagði var til hamingju Justin Gatlin segist ekki hlusta á baulið sem hann fær í hvert sinn sem hann keppir. 5. ágúst 2017 21:26 Ekki hið fullkomna handrit að Gatlin hafi unnið Lord Coe, forseti alþjóðafrálsíþróttasambandsins, segir að sigur Justins Gatlin í 100 metra hlaupi á HM í frjálsum í gær hafi ekki verið í fullkomna handritinu. 6. ágúst 2017 13:00 Vann Bolt á HM í frjálsum en kemur ekki til greina sem frjálsíþróttamaður ársins Justin Gatlin, heimsmeistari í 100 metra hlaupi 2017, er ekki einn af þeim tíu frjálsíþróttakörlum, sem koma til greina í vali Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins á besta frjálsíþróttafólki ársins. 2. október 2017 21:30 Féll tvívegis á lyfjaprófi en vann Bolt í sögulegu hlaupi Justin Gatlin er heimsmeistari í 100 m hlaupi eftir ótrúlegt hlaup á Ólympíuleikvanginum í London í kvöld. 5. ágúst 2017 20:56 Faðir Gatlins: Vanvirðing við íþróttina að baula á son minn Faðir spretthlauparans Justins Gatlin segir að það hafi verið vanvirðing að baula á son hans eftir að hann vann 100 metra hlaupið á HM í frjálsum íþróttum í London á laugardagskvöldið. 7. ágúst 2017 14:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Gatlin: Það fyrsta sem hann sagði var til hamingju Justin Gatlin segist ekki hlusta á baulið sem hann fær í hvert sinn sem hann keppir. 5. ágúst 2017 21:26
Ekki hið fullkomna handrit að Gatlin hafi unnið Lord Coe, forseti alþjóðafrálsíþróttasambandsins, segir að sigur Justins Gatlin í 100 metra hlaupi á HM í frjálsum í gær hafi ekki verið í fullkomna handritinu. 6. ágúst 2017 13:00
Vann Bolt á HM í frjálsum en kemur ekki til greina sem frjálsíþróttamaður ársins Justin Gatlin, heimsmeistari í 100 metra hlaupi 2017, er ekki einn af þeim tíu frjálsíþróttakörlum, sem koma til greina í vali Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins á besta frjálsíþróttafólki ársins. 2. október 2017 21:30
Féll tvívegis á lyfjaprófi en vann Bolt í sögulegu hlaupi Justin Gatlin er heimsmeistari í 100 m hlaupi eftir ótrúlegt hlaup á Ólympíuleikvanginum í London í kvöld. 5. ágúst 2017 20:56
Faðir Gatlins: Vanvirðing við íþróttina að baula á son minn Faðir spretthlauparans Justins Gatlin segir að það hafi verið vanvirðing að baula á son hans eftir að hann vann 100 metra hlaupið á HM í frjálsum íþróttum í London á laugardagskvöldið. 7. ágúst 2017 14:30