De Gea og Zlatan hvíla í kvöld en Pogba spilar Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. desember 2017 13:00 Paul Pogba byrjar í kvöld. Vísir/Getty Paul Pogba verður í byrjunarliði Manchester United í kvöld þegar að það mætir CSKA Moskvu í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Pogba fékk rautt spjald á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi og missir af næstu þremur leikjum liðsins í deildinni, þar á meðal stórleiknum gegn Manchester City á sunnudaginn. „Paul er ekki í banni í Meistaradeildinni þannig að hann spilar. Allir hinir sem voru ekki klárir fyrir leikinn á móti Arsenal verða heldur ekki með,“ sagði José Mourinho á blaðamannafundi fyrir leikinn. David De Gea, sem fór á kostum á móti Arsenal, verður hvíldur og spilar Sergio Romero í hans stað. Þá verður Zlatan Ibrahimovic ekki heldur með. „Zlatan er ekki meiddur en hann þarf að vinna vel í hnénu. Þegar hann er búinn að gera of mikið þarf hann að hvíla í nokkra daga og þannig er staðan núna,“ sagði José Mourinho. Manchester United vann fyrstu fjóra leikina í A-riðlinum en tapaði óvænt fyrir Basel, 1-0, í síðustu umferð, þegar að liðið gat tryggt sér sigur í riðlinum. Það þarf eitt stig á móti Rússunum í kvöld til að vinna riðilinn. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mourinho: De Gea bestur í heimi David de Gea var maður leiksins þegar Manchester United vann Arsenal 1-3 á Emirates í gær, en Arsenal átti 33 skot í leiknum. 3. desember 2017 08:00 Þrjátíu og þrjú skot Arsenal dugðu ekki til sigurs Manchester United minnkaði forystu Manchester City í fimm stig með 1-3 sigri á Arsenal í stórleik helgarinnar á Emirates vellinum í London 2. desember 2017 19:30 Pogba vonar að leikmenn City meiðist Paul Pogba vonast eftir því að lykilmenn Manchester City meiðist og valdi því að liðið fari að misstíga sig í ensku úrvalsdeildinni. 3. desember 2017 23:30 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjá meira
Paul Pogba verður í byrjunarliði Manchester United í kvöld þegar að það mætir CSKA Moskvu í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Pogba fékk rautt spjald á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi og missir af næstu þremur leikjum liðsins í deildinni, þar á meðal stórleiknum gegn Manchester City á sunnudaginn. „Paul er ekki í banni í Meistaradeildinni þannig að hann spilar. Allir hinir sem voru ekki klárir fyrir leikinn á móti Arsenal verða heldur ekki með,“ sagði José Mourinho á blaðamannafundi fyrir leikinn. David De Gea, sem fór á kostum á móti Arsenal, verður hvíldur og spilar Sergio Romero í hans stað. Þá verður Zlatan Ibrahimovic ekki heldur með. „Zlatan er ekki meiddur en hann þarf að vinna vel í hnénu. Þegar hann er búinn að gera of mikið þarf hann að hvíla í nokkra daga og þannig er staðan núna,“ sagði José Mourinho. Manchester United vann fyrstu fjóra leikina í A-riðlinum en tapaði óvænt fyrir Basel, 1-0, í síðustu umferð, þegar að liðið gat tryggt sér sigur í riðlinum. Það þarf eitt stig á móti Rússunum í kvöld til að vinna riðilinn.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mourinho: De Gea bestur í heimi David de Gea var maður leiksins þegar Manchester United vann Arsenal 1-3 á Emirates í gær, en Arsenal átti 33 skot í leiknum. 3. desember 2017 08:00 Þrjátíu og þrjú skot Arsenal dugðu ekki til sigurs Manchester United minnkaði forystu Manchester City í fimm stig með 1-3 sigri á Arsenal í stórleik helgarinnar á Emirates vellinum í London 2. desember 2017 19:30 Pogba vonar að leikmenn City meiðist Paul Pogba vonast eftir því að lykilmenn Manchester City meiðist og valdi því að liðið fari að misstíga sig í ensku úrvalsdeildinni. 3. desember 2017 23:30 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjá meira
Mourinho: De Gea bestur í heimi David de Gea var maður leiksins þegar Manchester United vann Arsenal 1-3 á Emirates í gær, en Arsenal átti 33 skot í leiknum. 3. desember 2017 08:00
Þrjátíu og þrjú skot Arsenal dugðu ekki til sigurs Manchester United minnkaði forystu Manchester City í fimm stig með 1-3 sigri á Arsenal í stórleik helgarinnar á Emirates vellinum í London 2. desember 2017 19:30
Pogba vonar að leikmenn City meiðist Paul Pogba vonast eftir því að lykilmenn Manchester City meiðist og valdi því að liðið fari að misstíga sig í ensku úrvalsdeildinni. 3. desember 2017 23:30