Kiel að fá „hinn nýja Aron Pálmarsson“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. desember 2017 13:30 Verður Gísli Þorgeir númer 24 hjá Kiel eins og Aron? vísir/ernir/getty Eins og greint var frá í morgun er Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður FH í Olís-deild karla í handbolta, á leið til þýska stórliðsins Kiel eftir tímabilið. Gísli Þorgeir er búinn að skrifa undir þriggja ára samning og fetar í fótspor Arons Pálmarssonar sem einnig fór frá FH til Kiel, beint úr efstu deild á Íslandi, árið 2009.Sjá einnig:Gísli Þorgeir: Óraunverulegt að tala við Alfreð um að spila fyrir Kiel Það er ýmislegt líkt með Aroni og Gísla og kemur því lítið á óvart að hann sé kallaður hinn nýi Aron Pálmarsson. Það er einmitt fyrirsögnin á sænska handboltavefnum Handbollskanalen.Aron Pálmarsson í leik með FH á móti Haukum.vísir/arnþór birkisson„Kiel fær hinn nýja Pálmarsson,“ er fyrirsögn á grein um tilvonandi vistaskipti Gísla Þorgeirs en þar er bent á það sem er líkt með FH-ingunum tveimur. Báðir eru leikstjórnendur sem ganga í raðir Kiel 19 ára gamlir. Einnig má bæta við að báðir spiluðu, eða spila í tilfelli Gísla, í treyju númer fjögur fyrir FH. Aron spilaði í sex ár með Kiel og vann þýska meistaratitilinn fimm sinnum og vann Meistaradeildina tvisvar. Hann spilaði aðeins eitt tímabil í efstu deild á Íslandi en varð aldrei Íslandsmeistari. Gísli Þorgeir getur aftur á móti yfirgefið FH sem Íslandsmeistari en liðið er ansi líklegt til árangurs í vetur. Það trónir á toppi Olís-deildarinnar með þriggja stiga forskot eftir tólf umferðir en liðið hafnaði í öðru sæti eftir tap gegn Val í lokaúrslitunum í vor. Olís-deild karla Tengdar fréttir Gísli Þorgeir: Óraunverulegt að tala við Alfreð um að spila fyrir Kiel Gísli Þorgeir Kristjánsson ætlar að nýta hvern einasta dag sem hann fær undir stjórn Alfreðs Gíslasonar. 6. desember 2017 11:00 Gísli Þorgeir búinn að semja við Kiel Landsliðsmaðurinn ungi fetar í fótspor Arons Pálmarssonar hjá sigursælasta liði Þýskalands. 6. desember 2017 10:32 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Sjá meira
Eins og greint var frá í morgun er Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður FH í Olís-deild karla í handbolta, á leið til þýska stórliðsins Kiel eftir tímabilið. Gísli Þorgeir er búinn að skrifa undir þriggja ára samning og fetar í fótspor Arons Pálmarssonar sem einnig fór frá FH til Kiel, beint úr efstu deild á Íslandi, árið 2009.Sjá einnig:Gísli Þorgeir: Óraunverulegt að tala við Alfreð um að spila fyrir Kiel Það er ýmislegt líkt með Aroni og Gísla og kemur því lítið á óvart að hann sé kallaður hinn nýi Aron Pálmarsson. Það er einmitt fyrirsögnin á sænska handboltavefnum Handbollskanalen.Aron Pálmarsson í leik með FH á móti Haukum.vísir/arnþór birkisson„Kiel fær hinn nýja Pálmarsson,“ er fyrirsögn á grein um tilvonandi vistaskipti Gísla Þorgeirs en þar er bent á það sem er líkt með FH-ingunum tveimur. Báðir eru leikstjórnendur sem ganga í raðir Kiel 19 ára gamlir. Einnig má bæta við að báðir spiluðu, eða spila í tilfelli Gísla, í treyju númer fjögur fyrir FH. Aron spilaði í sex ár með Kiel og vann þýska meistaratitilinn fimm sinnum og vann Meistaradeildina tvisvar. Hann spilaði aðeins eitt tímabil í efstu deild á Íslandi en varð aldrei Íslandsmeistari. Gísli Þorgeir getur aftur á móti yfirgefið FH sem Íslandsmeistari en liðið er ansi líklegt til árangurs í vetur. Það trónir á toppi Olís-deildarinnar með þriggja stiga forskot eftir tólf umferðir en liðið hafnaði í öðru sæti eftir tap gegn Val í lokaúrslitunum í vor.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Gísli Þorgeir: Óraunverulegt að tala við Alfreð um að spila fyrir Kiel Gísli Þorgeir Kristjánsson ætlar að nýta hvern einasta dag sem hann fær undir stjórn Alfreðs Gíslasonar. 6. desember 2017 11:00 Gísli Þorgeir búinn að semja við Kiel Landsliðsmaðurinn ungi fetar í fótspor Arons Pálmarssonar hjá sigursælasta liði Þýskalands. 6. desember 2017 10:32 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Sjá meira
Gísli Þorgeir: Óraunverulegt að tala við Alfreð um að spila fyrir Kiel Gísli Þorgeir Kristjánsson ætlar að nýta hvern einasta dag sem hann fær undir stjórn Alfreðs Gíslasonar. 6. desember 2017 11:00
Gísli Þorgeir búinn að semja við Kiel Landsliðsmaðurinn ungi fetar í fótspor Arons Pálmarssonar hjá sigursælasta liði Þýskalands. 6. desember 2017 10:32