Heimir fékk yfirburðarkosningu sem besti þjálfari Norðurlanda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2017 18:45 Heimir Hallgrímsson. Vísir/Getty Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er besti þjálfari Norðurlanda að mati Twitter-síðunnar Nordisk Football. Heimir fékk yfirburðarkosningu eða 75 prósent atkvæða í boði. Næstur var Norður-Írinn Graham Potter sem hefur verið að gera frábæra hluti með sænska liðið Östersunds FK. Potter tók við Östersund 2011 og hefur farið með liðið úr fjórðu deild upp í úrsvalsdeildina og alla leið í Evrópudeildina. Potter átti hinsvegar litla mögulega á móti Heimi í þessari kosningu og sautján prósentin hans dugðu skammt.Le meilleur entraîneur Nordisk de l'année 2017 est.... Heimir Hallgrímsson avec 75% des voix ! #NordiskAwardspic.twitter.com/NXeMW6R6w2 — Nordisk Football (@NordiskFootball) December 6, 2017 Heimir Hallgrímsson hefur skrifað nýjan kafla í 88 ára sögu heimsmeistarakeppninnar í fótbolta með því að koma íslenska landsliðinu á HM í fyrsta sinn. Ísland er langfámennasta þjóðin sem hefur unnið sér sæti í úrslitakeppni HM og sú eina sem nær ekki einni milljón. Miklar knattspyrnuþjóðir eins og Króatía, Úkraína og Tyrkland urðu fyrir neðan íslenska liðið í riðlinum en Króatar komust síðan á HM í gegnum umspilið. Ísland er á HM en ekki þjóðir eins og Ítalía og Holland. Íslenska liðið lenti í riðli með Argentínu, Nígeríu og Króatíu og fyrsti leikur liðsins á HM verður á móti Argentínu 16. júní 2018.Heimir Hallgrímsson Le dentiste à temps partiel, et seul sélectionneur depuis 2016, a connu une année riche en émotion. - Qualification pour la 1ère fois de l'histoire à la Coupe du Monde, finissant devant la Croatie. 8V/1N/4D, invaincu à domicile pic.twitter.com/fni20mSXoy — Nordisk Football (@NordiskFootball) December 5, 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Fótbolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Í beinni: Haukar - Grindavík | Slagur upp á líf og dauða Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Inter - Bayern | Hve sterkt er þýska stálið? Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Viðar Örn að glíma við meiðsli Í beinni: Valur - FH | Stefna hátt með nýjum stjórnendum Í beinni: Víkingur - Þór/KA | Spennandi slagur í Víkinni Í beinni: Tindastóll - FHL | Sögulegur leikur á Króknum Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er besti þjálfari Norðurlanda að mati Twitter-síðunnar Nordisk Football. Heimir fékk yfirburðarkosningu eða 75 prósent atkvæða í boði. Næstur var Norður-Írinn Graham Potter sem hefur verið að gera frábæra hluti með sænska liðið Östersunds FK. Potter tók við Östersund 2011 og hefur farið með liðið úr fjórðu deild upp í úrsvalsdeildina og alla leið í Evrópudeildina. Potter átti hinsvegar litla mögulega á móti Heimi í þessari kosningu og sautján prósentin hans dugðu skammt.Le meilleur entraîneur Nordisk de l'année 2017 est.... Heimir Hallgrímsson avec 75% des voix ! #NordiskAwardspic.twitter.com/NXeMW6R6w2 — Nordisk Football (@NordiskFootball) December 6, 2017 Heimir Hallgrímsson hefur skrifað nýjan kafla í 88 ára sögu heimsmeistarakeppninnar í fótbolta með því að koma íslenska landsliðinu á HM í fyrsta sinn. Ísland er langfámennasta þjóðin sem hefur unnið sér sæti í úrslitakeppni HM og sú eina sem nær ekki einni milljón. Miklar knattspyrnuþjóðir eins og Króatía, Úkraína og Tyrkland urðu fyrir neðan íslenska liðið í riðlinum en Króatar komust síðan á HM í gegnum umspilið. Ísland er á HM en ekki þjóðir eins og Ítalía og Holland. Íslenska liðið lenti í riðli með Argentínu, Nígeríu og Króatíu og fyrsti leikur liðsins á HM verður á móti Argentínu 16. júní 2018.Heimir Hallgrímsson Le dentiste à temps partiel, et seul sélectionneur depuis 2016, a connu une année riche en émotion. - Qualification pour la 1ère fois de l'histoire à la Coupe du Monde, finissant devant la Croatie. 8V/1N/4D, invaincu à domicile pic.twitter.com/fni20mSXoy — Nordisk Football (@NordiskFootball) December 5, 2017
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Fótbolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Í beinni: Haukar - Grindavík | Slagur upp á líf og dauða Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Inter - Bayern | Hve sterkt er þýska stálið? Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Viðar Örn að glíma við meiðsli Í beinni: Valur - FH | Stefna hátt með nýjum stjórnendum Í beinni: Víkingur - Þór/KA | Spennandi slagur í Víkinni Í beinni: Tindastóll - FHL | Sögulegur leikur á Króknum Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Sjá meira