Birkir Már vonast eftir að mæta Svíum í úrslitum á HM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. desember 2017 10:30 Birkir Már hefur spilað með Hammarby undanfarin þrjú tímabil. vísir/getty Birkir Már Sævarsson sendi félögum sínum og stuðningsmönnum í Svíþjóð kveðju á Instagram þar sem hann þakkar fyrir sig og vonast eftir að sjá þá í úrslitaleiknum á HM. Birkir Már spilaði fyrir Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni, en samningur hans við félagið rann út í lok tímabilsins og ætlar hann ekki að endurnýja við liðið. „Ég hef átt þrjú mjög góð ár hérna og líkar mjög vel við liðið og félagið. Ég mun sakna liðsfélaganna og var alltaf mjög stoltur af því að klæðast treyjunni og hlaupa út á völlinn fyrir framan stuðningsmenn okkar.“ „Nú bíða ný verkefni og vonandi sjáumst við á HM í Rússlandi næsta sumar, það yrði gaman að mæta Svíum í úrslitaleiknum.“Jag har haft tre väldigt fina år här och trivts väldigt bra i laget och klubben. Jag har haft fina lagkamrater här som jag kommer att sakna och det har alltid varit en enorm stolthet att dra på sig Bajentröjan och springa ut på planen inför våra fans hemma som borta. Nu väntar nya utmaningar och förhoppningsvis ses vi i VM i Ryssland nästa sommar, där det så klart skulle vara kul att få möta Sverige i slutspelet. Annars ses vi på Nya Söderstadion i framtiden!A post shared by Birkir Már Sævarsson (@birkir84) on Dec 7, 2017 at 12:57am PST HM 2018 í Rússlandi Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Birkir þarf ekki að fara í aðgerð og vill ekki spila á Norðurlöndum fram að HM Birkir Már Sævarsson vill komast í deild utan Norðurlanda á nýju ári. 9. nóvember 2017 07:55 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fleiri fréttir Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Sjá meira
Birkir Már Sævarsson sendi félögum sínum og stuðningsmönnum í Svíþjóð kveðju á Instagram þar sem hann þakkar fyrir sig og vonast eftir að sjá þá í úrslitaleiknum á HM. Birkir Már spilaði fyrir Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni, en samningur hans við félagið rann út í lok tímabilsins og ætlar hann ekki að endurnýja við liðið. „Ég hef átt þrjú mjög góð ár hérna og líkar mjög vel við liðið og félagið. Ég mun sakna liðsfélaganna og var alltaf mjög stoltur af því að klæðast treyjunni og hlaupa út á völlinn fyrir framan stuðningsmenn okkar.“ „Nú bíða ný verkefni og vonandi sjáumst við á HM í Rússlandi næsta sumar, það yrði gaman að mæta Svíum í úrslitaleiknum.“Jag har haft tre väldigt fina år här och trivts väldigt bra i laget och klubben. Jag har haft fina lagkamrater här som jag kommer att sakna och det har alltid varit en enorm stolthet att dra på sig Bajentröjan och springa ut på planen inför våra fans hemma som borta. Nu väntar nya utmaningar och förhoppningsvis ses vi i VM i Ryssland nästa sommar, där det så klart skulle vara kul att få möta Sverige i slutspelet. Annars ses vi på Nya Söderstadion i framtiden!A post shared by Birkir Már Sævarsson (@birkir84) on Dec 7, 2017 at 12:57am PST
HM 2018 í Rússlandi Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Birkir þarf ekki að fara í aðgerð og vill ekki spila á Norðurlöndum fram að HM Birkir Már Sævarsson vill komast í deild utan Norðurlanda á nýju ári. 9. nóvember 2017 07:55 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fleiri fréttir Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Sjá meira
Birkir þarf ekki að fara í aðgerð og vill ekki spila á Norðurlöndum fram að HM Birkir Már Sævarsson vill komast í deild utan Norðurlanda á nýju ári. 9. nóvember 2017 07:55