Upplestur á #metoo sögum í Borgarleikhúsinu í dag Ritstjórn skrifar 10. desember 2017 09:00 Glamour/Getty Í dag klukkan 16 munu íslenskar konur úr ólíkum stéttum koma saman á stóra sviði Borgarleikhússins og lesa frásagnir sem litið hafa dagsins ljós í #metoo baráttunni hér á landi. Um er að ræða hópa á borð við konur í sviðslistum, tónlist, stjórnmálum, íþróttum, kvikmyndum og fjölmiðlum svo eitthvað sé nefnt. #metoo baráttan hefur ekki farið framhjá neinum undanfarið enda farið eins og eldur um sinu síðan fyrr í vetur þegar leikkonur stigu fram og sökuðu Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni og ofbeldi. Stjórnendur viðburðarins eru þær Silja Hauksdóttir og Sara Martí Guðmundsdóttir og meðal upplesara er forsætisráðherra Íslands, Katrín Jakobsdóttir. Á sama tíma verða viðburðir með svipuðu sniði haldnir á Ísafirði, Akureyri og Seyðisfirði. Við mælum því að kíkja við þarna í dag - áfram gakk. MeToo Leikhús Reykjavík Mest lesið Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Áhersla á mittið hjá Dior Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour
Í dag klukkan 16 munu íslenskar konur úr ólíkum stéttum koma saman á stóra sviði Borgarleikhússins og lesa frásagnir sem litið hafa dagsins ljós í #metoo baráttunni hér á landi. Um er að ræða hópa á borð við konur í sviðslistum, tónlist, stjórnmálum, íþróttum, kvikmyndum og fjölmiðlum svo eitthvað sé nefnt. #metoo baráttan hefur ekki farið framhjá neinum undanfarið enda farið eins og eldur um sinu síðan fyrr í vetur þegar leikkonur stigu fram og sökuðu Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni og ofbeldi. Stjórnendur viðburðarins eru þær Silja Hauksdóttir og Sara Martí Guðmundsdóttir og meðal upplesara er forsætisráðherra Íslands, Katrín Jakobsdóttir. Á sama tíma verða viðburðir með svipuðu sniði haldnir á Ísafirði, Akureyri og Seyðisfirði. Við mælum því að kíkja við þarna í dag - áfram gakk.
MeToo Leikhús Reykjavík Mest lesið Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Áhersla á mittið hjá Dior Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour