Algjört hrun í markaskorun hjá Cristiano Ronaldo í spænsku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2017 15:30 Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo hefur safnað að sér verðlaunum í haust og varð pabbi í fjórða sinn á dögunum. Lífið leikur við kappann eða alveg þangað til að kemur að því að koma boltanum í markið í spænsku deildinni. Cristiano Ronaldo náði ekki að skora í markalausu jafntefli Real Madrid og Atletico Madrid um helgina og það hlýtur að vera erfitt fyrir þennan metnaðarfulla leikmenn að horfa á tölfræði sína í spænsku deildinni það sem af er á þessu tímabili. Cristiano Ronaldo hefur nefnilega aðeins skorað eitt mark í átta deildarleikjum í byrjun tímabilsins og stoðsendingarnar eru „aðeins“ tvær.Cristiano Ronaldo in La Liga this season: Shots: 55 Goals: 1 Struggling pic.twitter.com/wskR6ccMIi — GeniusFootball (@GeniusFootball) November 19, 2017 Ronaldo hefur þegar reynt 55 skot í þessum átta leikjum og er því með aðeins tæplega tvö prósent skotnýtingu í spænsku deildinni. Þegar við skoðum tölfræði Cristiano Ronaldo frá síðustu tímabilum með Real Madrid þá er um að ræða algjört hrun í markaskorun hjá Cristiano Ronaldo í spænsku deildinni. Hann var kominn með sjö fleiri mörk á sama tíma á síðustu tveimur tímabilum á undan og tímabilið 2014-15 þá var hann búinn að skorað nítján fleiri mörk en í vetur.Los goles de Cristiano en las primeras 12 jornadas de La Liga por temporada: 2009-10: 2010-11: 2011-12: 2012-13: 2013-14: 2014-15: 2015-16: 2016-17: 2017-18: (ha jugado 720 minutos en esta Liga) — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) November 18, 2017 Það sem meira er að þetta markaleysi Cristiano Ronaldo á sinn þátt í því að Real Madrid liðið er þegar komið tíu stigum á eftir toppliði Barcelona eftir þessar tólf umferðir. Real Madrid er meira að segja sex stigum frá öðru sætinu þar sem Valencia er. Það er kannski ekkert skrýtið þótt að hann sé efni í nokkrar fyndnar færslur á Twitter eins og þessa hér fyrir neðan.Cristiano Ronaldo has had more children (3) in the last 5 months, than goals scored in La Liga (1). pic.twitter.com/2epdQBAMjG — GeniusFootball (@GeniusFootball) November 19, 2017 Spænski boltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Sjá meira
Cristiano Ronaldo hefur safnað að sér verðlaunum í haust og varð pabbi í fjórða sinn á dögunum. Lífið leikur við kappann eða alveg þangað til að kemur að því að koma boltanum í markið í spænsku deildinni. Cristiano Ronaldo náði ekki að skora í markalausu jafntefli Real Madrid og Atletico Madrid um helgina og það hlýtur að vera erfitt fyrir þennan metnaðarfulla leikmenn að horfa á tölfræði sína í spænsku deildinni það sem af er á þessu tímabili. Cristiano Ronaldo hefur nefnilega aðeins skorað eitt mark í átta deildarleikjum í byrjun tímabilsins og stoðsendingarnar eru „aðeins“ tvær.Cristiano Ronaldo in La Liga this season: Shots: 55 Goals: 1 Struggling pic.twitter.com/wskR6ccMIi — GeniusFootball (@GeniusFootball) November 19, 2017 Ronaldo hefur þegar reynt 55 skot í þessum átta leikjum og er því með aðeins tæplega tvö prósent skotnýtingu í spænsku deildinni. Þegar við skoðum tölfræði Cristiano Ronaldo frá síðustu tímabilum með Real Madrid þá er um að ræða algjört hrun í markaskorun hjá Cristiano Ronaldo í spænsku deildinni. Hann var kominn með sjö fleiri mörk á sama tíma á síðustu tveimur tímabilum á undan og tímabilið 2014-15 þá var hann búinn að skorað nítján fleiri mörk en í vetur.Los goles de Cristiano en las primeras 12 jornadas de La Liga por temporada: 2009-10: 2010-11: 2011-12: 2012-13: 2013-14: 2014-15: 2015-16: 2016-17: 2017-18: (ha jugado 720 minutos en esta Liga) — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) November 18, 2017 Það sem meira er að þetta markaleysi Cristiano Ronaldo á sinn þátt í því að Real Madrid liðið er þegar komið tíu stigum á eftir toppliði Barcelona eftir þessar tólf umferðir. Real Madrid er meira að segja sex stigum frá öðru sætinu þar sem Valencia er. Það er kannski ekkert skrýtið þótt að hann sé efni í nokkrar fyndnar færslur á Twitter eins og þessa hér fyrir neðan.Cristiano Ronaldo has had more children (3) in the last 5 months, than goals scored in La Liga (1). pic.twitter.com/2epdQBAMjG — GeniusFootball (@GeniusFootball) November 19, 2017
Spænski boltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Sjá meira