Jóhann Berg: Maður bíður bara eftir 1. desember Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2017 08:30 Jóhann Berg Guðmundsson. Vísir/Eyþór Þetta gefur verið frábært haust fyrir Burnley-manninn Jóhann Berg Guðmundsson enda bæði liðin hans að ná frábærum árangri á stóra sviðinu. Jóhann Berg er einn af lykilmönnum íslenska landsliðsins sem er komið á HM í fyrsta sinn en hann er líka í stóru hlutiverki í spútnikliði Burnley í ensku úrvalsdeildinni sem er í dag með jafnmörg stig og stórlið Liverpool og Arsenal. Jóhann Berg og félagar unnu Swansea City 2-0 um helgina og hafa unnið þrjá leiki í röð. Jóhann Berg hafði lagt upp sigurmarkið í hinum tveimur sigurleikjunum. Jóhann Berg er í hópi þeirra sem er farinn að telja niður í heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar þar sem íslenska landsliðið verður í sviðsljósinu. Það verður dregið í riðli 1. desember næstkomandi eða eftir tíu daga. „Maður bíður bara eftir 1. desember og ég verð bara límdur fyrir framan skjáinn eins og flestir landsmenn að bíða eftir því að sjá hverja við fáum,“ sagði Jóhann Berg í viðtali við Sindra Sverrisson í Morgunblaðinu í dag. Ísland er í þriðja styrkleikaflokki og gæti lent í riðli bæði með sterkri Suður-Ameríkuþjóð (Brasilía eða Argentína) og svo öflugri Evrópuþjóð (England eða Spánn). „Ég hef svo sem látið það vera að velja mér einhverja óskamótherja en það gerist náttúrulega ekki á hverjum degi að maður fái að spila við lið eins og Brasilíu. En sama hvaða lið við fáum þá verður þetta mögnuð upplifun fyrir okkur sem lið og þjóðina alla að taka þátt í þessu,“ sagði Jóhann Berg ennfremur í viðtalinu. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Þetta gefur verið frábært haust fyrir Burnley-manninn Jóhann Berg Guðmundsson enda bæði liðin hans að ná frábærum árangri á stóra sviðinu. Jóhann Berg er einn af lykilmönnum íslenska landsliðsins sem er komið á HM í fyrsta sinn en hann er líka í stóru hlutiverki í spútnikliði Burnley í ensku úrvalsdeildinni sem er í dag með jafnmörg stig og stórlið Liverpool og Arsenal. Jóhann Berg og félagar unnu Swansea City 2-0 um helgina og hafa unnið þrjá leiki í röð. Jóhann Berg hafði lagt upp sigurmarkið í hinum tveimur sigurleikjunum. Jóhann Berg er í hópi þeirra sem er farinn að telja niður í heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar þar sem íslenska landsliðið verður í sviðsljósinu. Það verður dregið í riðli 1. desember næstkomandi eða eftir tíu daga. „Maður bíður bara eftir 1. desember og ég verð bara límdur fyrir framan skjáinn eins og flestir landsmenn að bíða eftir því að sjá hverja við fáum,“ sagði Jóhann Berg í viðtali við Sindra Sverrisson í Morgunblaðinu í dag. Ísland er í þriðja styrkleikaflokki og gæti lent í riðli bæði með sterkri Suður-Ameríkuþjóð (Brasilía eða Argentína) og svo öflugri Evrópuþjóð (England eða Spánn). „Ég hef svo sem látið það vera að velja mér einhverja óskamótherja en það gerist náttúrulega ekki á hverjum degi að maður fái að spila við lið eins og Brasilíu. En sama hvaða lið við fáum þá verður þetta mögnuð upplifun fyrir okkur sem lið og þjóðina alla að taka þátt í þessu,“ sagði Jóhann Berg ennfremur í viðtalinu.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira