Stefnir á Ólympíuleikana Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 21. nóvember 2017 19:30 Valdís Þóra Jónsdóttir tryggði sér um helgina fullan keppnisrétt á Evrópumótaröðinni í golfi á næsta tímabili. Arnar Björnsson ræddi við hana í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Þetta er búið að vera svolítið sérstakt ár. Mjög löng ferðalög til Ástralíu, Tælands og Kína. Í eitt skiptið fór ég hringinn í kringum hnöttinn, sem var mjög skemmtilegt,“ sagði Valdís. Valdís varð Íslandsmeistari í golfi á árinu, en var ekki alltaf ánægð með spilamennsku sína í sumar. „Ég er búin að vera rosalega nálægt því að spila mjög vel, en hef ekki alveg náð að negla það niður.“ „Það væri frábært að klífa upp heimslistann og komast einhvertíman á topp 100,“ sagði Valdís Þóra Jónsdóttir sem einnig stefnir að því að komast inn á LPGA mótaröðina og sjálfa Ólympíuleikana. Viðtal Arnars við Valdísi má sjá í spilaranum hér að ofan. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir tryggði sér um helgina fullan keppnisrétt á Evrópumótaröðinni í golfi á næsta tímabili. Arnar Björnsson ræddi við hana í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Þetta er búið að vera svolítið sérstakt ár. Mjög löng ferðalög til Ástralíu, Tælands og Kína. Í eitt skiptið fór ég hringinn í kringum hnöttinn, sem var mjög skemmtilegt,“ sagði Valdís. Valdís varð Íslandsmeistari í golfi á árinu, en var ekki alltaf ánægð með spilamennsku sína í sumar. „Ég er búin að vera rosalega nálægt því að spila mjög vel, en hef ekki alveg náð að negla það niður.“ „Það væri frábært að klífa upp heimslistann og komast einhvertíman á topp 100,“ sagði Valdís Þóra Jónsdóttir sem einnig stefnir að því að komast inn á LPGA mótaröðina og sjálfa Ólympíuleikana. Viðtal Arnars við Valdísi má sjá í spilaranum hér að ofan.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira