Austurland einangrað Gissur Sigurðsson skrifar 23. nóvember 2017 06:57 Næsthæsta viðvörun er nú í gildi fyrir Vestfirði, Norðurland og Suðausturland Veðurstofan Það er kolófært víða á landinu og vegir lokaðir nema um suðvestanvert landið. Vegagerðin segir vísbendingar um að það verði ekki hægt að hefja mokstur fjallvega og langleiða á Norður- og Austurlandi fyrr en á laugardagsmorgun, en eftilvill fyrr á Vestfjörðum, vegna óveðurs. Þannig eru nú Austurland og Austfirðir einangruð landleiðina frá öðrum landshlutum, sömuleiðis Norðurland og það sama á við um Vestfirði líka, og horfur á innanlandsflugi eru slæmar. Appelsínugul viðvörun, næsthæsta viðvörun, er nú í gildi fyrir Vestfirði, Norðurland og Suðausturland, en gul viðvörun fyrir Austurland og Austfirði, miðhálendið og sunnan- og vestanvert landið.Sjá einnig: „Næstu tvo sólarhringa verður nær samfellt hríðarveður með skafrenningi“ Gul viðvörun verður á öllu landinu á morgun. Spáð er norðan 15 til 23 metrum á sekúndu á landinu í dag með snjókomu og sumstaðar stórhríð en að úrkomulaust verði um sunnan og suðvestanvert landið, en að það geti jafnvel orðið ofsa veður með hviðum upp í 50 metra á sekúndu suðaustanlands með sandfoki, og svo er gul viðvörun fyrir allt landið á morgun. Nánast engin umferð var á vegum landsins í nótt nema hvað einhverjir vegfarendur lentu í vandræðum á Fagradal, á milli Reyðarfjarðar og Egilsstaða, í gærkvöldi en björgunarsveitarmenn greiddu úr því. Mikil snjóflóðahætta er á norðanverðum Vestfjörðum og er óvissustig þar í gildi. Nokkur hætta er líka á utanverðum Tröllaskaga og á Austfjörðum, en þónokkur snjóflóð hafa fallið utan byggða á þessum slóðum síðastliðna sólarhringa og meðal annars lokað vegum. Veður Tengdar fréttir „Næstu tvo sólarhringa verður nær samfellt hríðarveður með skafrenningi“ Vegagerðin mun þurfa að loka vegum víða um land vegna óveðurs. 22. nóvember 2017 21:02 Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Fleiri fréttir Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Sjá meira
Það er kolófært víða á landinu og vegir lokaðir nema um suðvestanvert landið. Vegagerðin segir vísbendingar um að það verði ekki hægt að hefja mokstur fjallvega og langleiða á Norður- og Austurlandi fyrr en á laugardagsmorgun, en eftilvill fyrr á Vestfjörðum, vegna óveðurs. Þannig eru nú Austurland og Austfirðir einangruð landleiðina frá öðrum landshlutum, sömuleiðis Norðurland og það sama á við um Vestfirði líka, og horfur á innanlandsflugi eru slæmar. Appelsínugul viðvörun, næsthæsta viðvörun, er nú í gildi fyrir Vestfirði, Norðurland og Suðausturland, en gul viðvörun fyrir Austurland og Austfirði, miðhálendið og sunnan- og vestanvert landið.Sjá einnig: „Næstu tvo sólarhringa verður nær samfellt hríðarveður með skafrenningi“ Gul viðvörun verður á öllu landinu á morgun. Spáð er norðan 15 til 23 metrum á sekúndu á landinu í dag með snjókomu og sumstaðar stórhríð en að úrkomulaust verði um sunnan og suðvestanvert landið, en að það geti jafnvel orðið ofsa veður með hviðum upp í 50 metra á sekúndu suðaustanlands með sandfoki, og svo er gul viðvörun fyrir allt landið á morgun. Nánast engin umferð var á vegum landsins í nótt nema hvað einhverjir vegfarendur lentu í vandræðum á Fagradal, á milli Reyðarfjarðar og Egilsstaða, í gærkvöldi en björgunarsveitarmenn greiddu úr því. Mikil snjóflóðahætta er á norðanverðum Vestfjörðum og er óvissustig þar í gildi. Nokkur hætta er líka á utanverðum Tröllaskaga og á Austfjörðum, en þónokkur snjóflóð hafa fallið utan byggða á þessum slóðum síðastliðna sólarhringa og meðal annars lokað vegum.
Veður Tengdar fréttir „Næstu tvo sólarhringa verður nær samfellt hríðarveður með skafrenningi“ Vegagerðin mun þurfa að loka vegum víða um land vegna óveðurs. 22. nóvember 2017 21:02 Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Fleiri fréttir Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Sjá meira
„Næstu tvo sólarhringa verður nær samfellt hríðarveður með skafrenningi“ Vegagerðin mun þurfa að loka vegum víða um land vegna óveðurs. 22. nóvember 2017 21:02