Lovísa Thompson setti nýtt met í kaloríueyðslu í prófum landsliðsins | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2017 12:30 Lovísa Thompson. Vísir/Ernir Það kemur oft margt fróðlegt í ljós þegar íþróttafólk er mælt í bak og fyrir. Landsliðsfólk Íslands í handbolta er þar engin undantekning. Fannar Karvel, nýr styrktarþjálfari landsliða Handknattleiksambands Íslands, hefur verið á fullu síðustu daga að að mæla leikmenn íslenska kvennalandsliðsins og hann hefur leyft fólki að fylgjast með á samfélagsmiðlum. Ein af þeim sem komið hefur hvað best út úr mælingunum er ein efnilegasta handboltakona Íslands. Lovísa Thompson hélt upp á átján ára afmælið sitt í lok síðasta mánaðar en er engu að síður komin með mikla reynslu í efstu deild á Íslandi. Lovísa kom snemma inn í meistaraflokk Gróttu og varð meðal annars tvisvar sinnum Íslandsmeistari með liðinu þar sem hún var í risastóru hlutverki þrátt fyrir að vera ekki komin með bílpróf. Lovísa hefur fyrir nokkru unnið sér sæti í íslenska landsliðinu þar sem hún mun væntanlega eiga fast sæti næstu árin.It’s #test time!!!!@lovisathompson tops the #record in kcal p/ 30secs #handball#handbolti#TeamSparta... https://t.co/uEIO6s710l — Fannar Karvel (@Karvelio) November 22, 2017 Fannar segir frá því að Lovísa hafi sett nýtt met í kaloríueyðslu á 30 sekúndum í þessum prófum og sýnir myndband af henni á fullu á þrekhjólinu. Það var fyrir löngu vitað að Lovísa Thompson væri mikill orkubolti en hér er komin sönnun fyrir því. Fannar staðfestir að enginn hafi slegið við henni í orkubrennslu á hálfri mínútu. Að neðan má sjá myndbönd frá mælingum á stelpunum í íslenska handboltalandsliðinu, þar á meðal myndbandið af Lovísu að setja metið. Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Það kemur oft margt fróðlegt í ljós þegar íþróttafólk er mælt í bak og fyrir. Landsliðsfólk Íslands í handbolta er þar engin undantekning. Fannar Karvel, nýr styrktarþjálfari landsliða Handknattleiksambands Íslands, hefur verið á fullu síðustu daga að að mæla leikmenn íslenska kvennalandsliðsins og hann hefur leyft fólki að fylgjast með á samfélagsmiðlum. Ein af þeim sem komið hefur hvað best út úr mælingunum er ein efnilegasta handboltakona Íslands. Lovísa Thompson hélt upp á átján ára afmælið sitt í lok síðasta mánaðar en er engu að síður komin með mikla reynslu í efstu deild á Íslandi. Lovísa kom snemma inn í meistaraflokk Gróttu og varð meðal annars tvisvar sinnum Íslandsmeistari með liðinu þar sem hún var í risastóru hlutverki þrátt fyrir að vera ekki komin með bílpróf. Lovísa hefur fyrir nokkru unnið sér sæti í íslenska landsliðinu þar sem hún mun væntanlega eiga fast sæti næstu árin.It’s #test time!!!!@lovisathompson tops the #record in kcal p/ 30secs #handball#handbolti#TeamSparta... https://t.co/uEIO6s710l — Fannar Karvel (@Karvelio) November 22, 2017 Fannar segir frá því að Lovísa hafi sett nýtt met í kaloríueyðslu á 30 sekúndum í þessum prófum og sýnir myndband af henni á fullu á þrekhjólinu. Það var fyrir löngu vitað að Lovísa Thompson væri mikill orkubolti en hér er komin sönnun fyrir því. Fannar staðfestir að enginn hafi slegið við henni í orkubrennslu á hálfri mínútu. Að neðan má sjá myndbönd frá mælingum á stelpunum í íslenska handboltalandsliðinu, þar á meðal myndbandið af Lovísu að setja metið.
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira