Vilja komast á vinnumarkaðinn Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 24. nóvember 2017 20:30 Í dag fór Hildur Sigurðardóttir í starfskynningu í ísbúðinni Valdís. Hún er ein af 421 manns sem eru með andlegar eða líkamlegar fatlanir, eru á örorkubótum en vilja gjarnan vinna, til dæmis hlutastörf. Starskynningin er hluti af Fyrirmyndardeginum á vegum Vinnumálastofnunar sem er haldinn til að kynna fjölbreyttan atvinnuleitendahóp sem hefur einnig sína styrkleika. Bryndís Theódórsdóttir, verkefnastjóri hjá Vinnumálastofnun, segir 124 gestastarfsmenn hafa tekið þátt í deginum í dag og 120 fyrirtæki. „Svo förum við í næstu viku og athugum hvernig gekk og reynum auðvitað að veiða störf. Um það snýst þetta," segir hún og jánkar því að einhver hafi fengið vinnu eftir svona starfsþjálfun. „Eftir daginn okkar í fyrra fengu fjórir vinnu á höfuðborgarsvæðinu," segir Bryndís. Hildur var búin að læra ýmislegt á eingöngu tveimur tímum og getur vel hugsað sér að vinna í ísbúð. „Þetta er gaman, yndislegt," segir hún en hún myndi vilja vera í hálfu starfi enda mikil félagsvera. Bryndís segir mikilvægt fyrir alla að vinna. „Þetta er fólk sem vill vinna og það er samfélagsleg ábyrgð að allir geti tekið þátt í samfélaginu," segir hún. Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Erlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fleiri fréttir „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Sjá meira
Í dag fór Hildur Sigurðardóttir í starfskynningu í ísbúðinni Valdís. Hún er ein af 421 manns sem eru með andlegar eða líkamlegar fatlanir, eru á örorkubótum en vilja gjarnan vinna, til dæmis hlutastörf. Starskynningin er hluti af Fyrirmyndardeginum á vegum Vinnumálastofnunar sem er haldinn til að kynna fjölbreyttan atvinnuleitendahóp sem hefur einnig sína styrkleika. Bryndís Theódórsdóttir, verkefnastjóri hjá Vinnumálastofnun, segir 124 gestastarfsmenn hafa tekið þátt í deginum í dag og 120 fyrirtæki. „Svo förum við í næstu viku og athugum hvernig gekk og reynum auðvitað að veiða störf. Um það snýst þetta," segir hún og jánkar því að einhver hafi fengið vinnu eftir svona starfsþjálfun. „Eftir daginn okkar í fyrra fengu fjórir vinnu á höfuðborgarsvæðinu," segir Bryndís. Hildur var búin að læra ýmislegt á eingöngu tveimur tímum og getur vel hugsað sér að vinna í ísbúð. „Þetta er gaman, yndislegt," segir hún en hún myndi vilja vera í hálfu starfi enda mikil félagsvera. Bryndís segir mikilvægt fyrir alla að vinna. „Þetta er fólk sem vill vinna og það er samfélagsleg ábyrgð að allir geti tekið þátt í samfélaginu," segir hún.
Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Erlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fleiri fréttir „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Sjá meira