Afhjúpa ný skilti við Esjuna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. nóvember 2017 10:05 Banaslys hafa orðið í Esjunni, síðast fyrir um ári. Vísir/Vilhelm Þrjú ný upplýsingaskilti hafa verið sett upp við vinsælar gönguleiðir á Esjuna. Skiltin verða afhjúpuð klukkan 13 í dag rétt ofan við bílastæðið hjá aðalgönguleiðinni á Þverfellshorn. Um er að ræða samstarfsverkefni Ferðafélags Íslands og Safetravel. Í tilkynningu frá Landsbjörg segir að margir vanmeti aðstæður á Esjunni að vetrarlagi. Fólki sé tamt að skokka á fjallið sér til ánægju eða yndisauka en þegar vetur tekur völdin, eins og um þessar mundir, breytist aðstæður. „Fjallið fer úr því að verða flestum fært yfir í að fólk þarf snjóflóðabúnað og fjallabúnað eins og brodda og ísaxir, ætli það eitthvað annað um fjallið en neðsta hluta vinsælla gönguleiða.“ Þá er minnt á að banaslys hafi orðið í Esjunni. „Síðustu áratugina er Esjan það einstaka íslenska fjall sem hefur tekið flest mannslíf, líklega flest að vetrarlagi. Skemmst er að minnast slys fyrir góðu ári þegar ungur drengur lét þar lífið.“ Á upplýsingaskiltunum þremur má finna helstu upplýsingar um góða ferðahegðan en auk þess árstíðahring sem sýnir vel hvað þarf að hafa í huga ætli fólk að ganga á fjallið. Það er Árni Tryggvason, björgunarsveitarmaður og hönnuður, sem hannaði skiltið fyrir FÍ og Safetravel. Esjan Reykjavík Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Þrjú ný upplýsingaskilti hafa verið sett upp við vinsælar gönguleiðir á Esjuna. Skiltin verða afhjúpuð klukkan 13 í dag rétt ofan við bílastæðið hjá aðalgönguleiðinni á Þverfellshorn. Um er að ræða samstarfsverkefni Ferðafélags Íslands og Safetravel. Í tilkynningu frá Landsbjörg segir að margir vanmeti aðstæður á Esjunni að vetrarlagi. Fólki sé tamt að skokka á fjallið sér til ánægju eða yndisauka en þegar vetur tekur völdin, eins og um þessar mundir, breytist aðstæður. „Fjallið fer úr því að verða flestum fært yfir í að fólk þarf snjóflóðabúnað og fjallabúnað eins og brodda og ísaxir, ætli það eitthvað annað um fjallið en neðsta hluta vinsælla gönguleiða.“ Þá er minnt á að banaslys hafi orðið í Esjunni. „Síðustu áratugina er Esjan það einstaka íslenska fjall sem hefur tekið flest mannslíf, líklega flest að vetrarlagi. Skemmst er að minnast slys fyrir góðu ári þegar ungur drengur lét þar lífið.“ Á upplýsingaskiltunum þremur má finna helstu upplýsingar um góða ferðahegðan en auk þess árstíðahring sem sýnir vel hvað þarf að hafa í huga ætli fólk að ganga á fjallið. Það er Árni Tryggvason, björgunarsveitarmaður og hönnuður, sem hannaði skiltið fyrir FÍ og Safetravel.
Esjan Reykjavík Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira