Gunnar Nelson kallar eftir bardaga í fyrsta sinn: „Ég er klár stóri strákur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2017 20:12 Er spennandi baradagi í burðarliðnum hjá Gunnari Nelson? Vísir/Getty Íslenski bardagamaðurinn Gunnar Nelson gæti á verið á leiðinni í bardaga á móti Darren Till frá Liverpool ef marka má skrif hans inn á Instagram-síðu Darren Till í kvöld. Gunnar dreymdi um að fá að mæta Stephen „Wonderboy“ Thompson en nú hefur íslenski víkingurinn boðið Darren Till upp í dans. Gunnar svaraði Instagram-færslu Darren Till þar sem hann sagðist vera til í bardaga við hann hvenær sem er. „Ég er klár stóri strákur“ skrifaði Gunnar þegar Till var að pirrast yfir því að enginn þorði í hann. Darren Till pakkaði Donald „Cowboy“ Cerrone saman í Póllandi á dögunum og hélt að hann væri að fá risabardaga á móti sjálfum sjálfan Stephen „Wonderboy“ Thompson á heimavelli. Þjálfari Thompson sagði hinsvegar að skjólstæðingur sinn hefði engan áhuga á því að berjast við Till á þessum tímapunkti. Darren Till tjáði sig um þetta inn á Instagram-síðu sinni þar sem hann talaði um að enginn þori í sig. Hann lét það reyndar fylgja að hann væri svo öflugur að hann sjálfur myndi líklega hlaupa af hólmi. Gunnar svaraði honum hinsvegar og kallaði eftir bardaga í fyrsta sinn á ferlinum. Faðir hans, Haraldur Dean Nelson, blandaði sér einnig í málið og lagði til að bardaginn færi annaðhvort fram í London eða Liverpool. Það má lesa samskipti þeirra félaga inn á Instagram í kvöld hér fyrir neðan. They’re all running scared, fuck... I would run from me!! A post shared by Till (@darrentill2) on Nov 10, 2017 at 5:16am PST MMA Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Sjá meira
Íslenski bardagamaðurinn Gunnar Nelson gæti á verið á leiðinni í bardaga á móti Darren Till frá Liverpool ef marka má skrif hans inn á Instagram-síðu Darren Till í kvöld. Gunnar dreymdi um að fá að mæta Stephen „Wonderboy“ Thompson en nú hefur íslenski víkingurinn boðið Darren Till upp í dans. Gunnar svaraði Instagram-færslu Darren Till þar sem hann sagðist vera til í bardaga við hann hvenær sem er. „Ég er klár stóri strákur“ skrifaði Gunnar þegar Till var að pirrast yfir því að enginn þorði í hann. Darren Till pakkaði Donald „Cowboy“ Cerrone saman í Póllandi á dögunum og hélt að hann væri að fá risabardaga á móti sjálfum sjálfan Stephen „Wonderboy“ Thompson á heimavelli. Þjálfari Thompson sagði hinsvegar að skjólstæðingur sinn hefði engan áhuga á því að berjast við Till á þessum tímapunkti. Darren Till tjáði sig um þetta inn á Instagram-síðu sinni þar sem hann talaði um að enginn þori í sig. Hann lét það reyndar fylgja að hann væri svo öflugur að hann sjálfur myndi líklega hlaupa af hólmi. Gunnar svaraði honum hinsvegar og kallaði eftir bardaga í fyrsta sinn á ferlinum. Faðir hans, Haraldur Dean Nelson, blandaði sér einnig í málið og lagði til að bardaginn færi annaðhvort fram í London eða Liverpool. Það má lesa samskipti þeirra félaga inn á Instagram í kvöld hér fyrir neðan. They’re all running scared, fuck... I would run from me!! A post shared by Till (@darrentill2) on Nov 10, 2017 at 5:16am PST
MMA Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Sjá meira