Þetta þarf að gerast til að Ísland komist í 2. styrkleikaflokk Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. nóvember 2017 12:30 Svíar eru í góðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn Ítölum. Það hentar Íslandi betur að Svíþjóð komist á HM. vísir/getty Ísland á enn möguleika á að vera í 2. styrkleikflokki þegar dregið verður í riðla á HM í Rússlandi 1. desember næstkomandi. Úrslitin í þremur af fjórum viðureignum í HM-umspili sem er eftir eru ráða því hvort Ísland verður í 2. eða 3. styrkleikaflokki. Íslenska liðið verður í 2. styrkleikaflokki ef Svíþjóð vinnur Ítalíu, Írland Danmörku og Nýja-Sjáland Perú.Ísland verður í 2. styrkleikaflokki á HM ef:- Svíar vinna Ítali- Írar vinna Dani- Nýja Sjáland vinnur PerúAnnars 3ja. #fotboltinet— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) November 12, 2017 Fyrir leikina í umspilinu var ljóst að „litla liðið“, það sem er neðar á styrkleikalista FIFA, yrði að vinna þrjár af fimm viðureignum, eins og fjallað var um á Vísi í síðustu viku. Úrslitin í viðureignum Sviss (11.) og N-Írlands (23.) og Króatíu (18.) og Grikklands (47.) voru Íslandi óhagstæð. Sviss og Króatía höfðu sigur en þau eru ofar á styrkleikalistanum en Ísland sem situr í 21. sæti hans. Svíar og Ítalir mætast í Mílanó í kvöld. Sænska liðið er í góðri stöðu eftir 1-0 sigur í fyrri leiknum í Stokkhólmi. Ljóst er að það yrði mikið reiðarslag fyrir Ítalíu að komast ekki á HM en það hentar Íslendingum betur.Írland og Danmörk gerðu markalaust jafntefli í fyrri leiknum á Parken. Það er því allt opið fyrir seinni leikinn í Dublin annað kvöld. Það var heldur ekkert mark skorað í fyrri leik Nýja-Sjálands (122.) og Perú (10.) í Wellington. Perúmenn eru eflaust sáttari með þau úrslit. Þeir eru nokkuð öflugir á heimavelli og töpuðu aðeins tveimur af níu heimaleikjum sínum í Suður-Ameríkuriðlinum. Líkurnar eru Ný-Sjálendingum ekki í hag.Íslensku strákarnir geta bæði lent í 2. og 3. styrkleikaflokki.vísir/antonAf þeim 28 liðum sem eru komin á HM er ljóst í hvaða styrkleikaflokki 25 lið verða. Ísland og Króatía geta bæði lent í 2. eða 3. styrkleikaflokki og Serbía í 3. og 4. styrkleikaflokki.Styrkleikaflokkarnir líta svona út:1. styrkleikaflokkur: Rússland, Þýskaland, Brasilíu, Portúgal, Argentína, Belgía, Pólland, Frakkland2. styrkleikaflokkur: Spánn, Sviss, England, Kólumbía, Mexíkó, Úrúgvæ3. styrkleikaflokkur: Kosta Ríka, Túnis, Egyptaland, Senegal, Íran4. styrkleikaflokkur: Nígería, Japan, Túnis, Panama, Suður-Kórea, Sádí-Arabía HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umdeild vítaspyrna færði Svisslendingum sigur í Belfast | Sjáið sigurmarkið Svisslendingar eru í fínum málum í umspili um sæti á HM í Rússlandi eftir 1-0 útisigur á Norður-Írlandi í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti á HM 2018. 9. nóvember 2017 21:30 Listamennirnir í fótboltalandsliðinu okkar | Myndir Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta taka þátt í að skapa nýtt íslensk fótboltafrímerki sem verður gefið út í tengslum við heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar. 10. nóvember 2017 18:47 Markalaust er Sviss komst á HM Sviss og Norður-Írland skildu jöfn 0-0 á St. Jakobs Park-vellinum í Basel í leik sem lauk rétt í þessu en eftir 1-0 sigur Sviss í fyrri leik liðanna á dögunum verður það Sviss sem fer á HM. 12. nóvember 2017 18:45 Varamaðurinn tryggði Svíum sigur á Ítölum með sinni fyrstu snertingu | Sjáið sigurmarkið Svíar fara með eins marks forskot í seinni leikinn á móti Ítalíu í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. 10. nóvember 2017 22:15 Ef að það yrði ákveðið að HM yrði á Íslandi 2022 Íslenska karlalandsliðið tekur næsta sumar þátt í sínu fyrsta heimsmeistaramóti þegar strákarnir okkar verða með á HM í Rússlandi. 10. nóvember 2017 17:30 Örlög Íslands ráðast: Landsmenn ættu að halda með „litlu liðunum“ í umspilinu Úrslitin í umspili fyrir HM um helgina ræður því hvort Ísland verði í 2. eða 3. styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir HM 2018 í Rússlandi. 9. nóvember 2017 12:00 Sadio Mané með stoðsendingu þegar Senegal varð 24. þjóðin til að tryggja sig inn á HM Senegalar verða með Íslendingum á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar en þetta varð ljóst eftir sigur landsliðs Senegal í Suður-Afríku í kvöld. 10. nóvember 2017 19:11 Geir Þorsteins birtir mynd af snævi þöktum Laugardalsvellinum og sendir skýr skilboð Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er nú við æfingar í sól og blíðu í Katar og þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af snjókomunni á Íslandi en staðan hefði verið allt öðruvísi hefði íslenska liðinu ekki tekist að vinna sinn riðil í undankeppni HM í Rússlandi. 10. nóvember 2017 16:15 Túnis og Morokkó á HM Túnis og Morokkó tryggðu sæti sitt í lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi þegar undankeppni Afríkuþjóða lauk í dag. 11. nóvember 2017 19:33 Strákarnir okkar sparka í „sama“ bolta og Pelé á HM í Rússlandi Adidas kynnir nýja HM-boltann sem sækir innblástur til þess fyrsta sem fyrirtækið gerði. 10. nóvember 2017 09:00 Króatar í frábærum málum eftir stórsigur á Grikkjum á Maksimir | Sjáið mörkin Króatíska fótboltalandsliðið er komið með annan fótinn inn á HM í Rússlandi í sumar eftir 4-1 sigur á Grikkjum í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti á HM 2018. 9. nóvember 2017 21:30 Bragðdauft jafntefli er Króatía komst á HM Það var fátt um fína drætti er Grikkland tók á móti Króatíu í seinni leik liðanna í umspili upp á sæti á HM en það verða Króatar sem verða meðal þátttökuþjóða á HM. 12. nóvember 2017 21:30 Markalaust á Parken │ Myndband Danmörk og Írland gerðu markalaust jafntefli í bragðdaufum leik á Parken í kvöld 11. nóvember 2017 21:45 Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Handbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Chelsea mætir Real Betis Sport Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Sjá meira
Ísland á enn möguleika á að vera í 2. styrkleikflokki þegar dregið verður í riðla á HM í Rússlandi 1. desember næstkomandi. Úrslitin í þremur af fjórum viðureignum í HM-umspili sem er eftir eru ráða því hvort Ísland verður í 2. eða 3. styrkleikaflokki. Íslenska liðið verður í 2. styrkleikaflokki ef Svíþjóð vinnur Ítalíu, Írland Danmörku og Nýja-Sjáland Perú.Ísland verður í 2. styrkleikaflokki á HM ef:- Svíar vinna Ítali- Írar vinna Dani- Nýja Sjáland vinnur PerúAnnars 3ja. #fotboltinet— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) November 12, 2017 Fyrir leikina í umspilinu var ljóst að „litla liðið“, það sem er neðar á styrkleikalista FIFA, yrði að vinna þrjár af fimm viðureignum, eins og fjallað var um á Vísi í síðustu viku. Úrslitin í viðureignum Sviss (11.) og N-Írlands (23.) og Króatíu (18.) og Grikklands (47.) voru Íslandi óhagstæð. Sviss og Króatía höfðu sigur en þau eru ofar á styrkleikalistanum en Ísland sem situr í 21. sæti hans. Svíar og Ítalir mætast í Mílanó í kvöld. Sænska liðið er í góðri stöðu eftir 1-0 sigur í fyrri leiknum í Stokkhólmi. Ljóst er að það yrði mikið reiðarslag fyrir Ítalíu að komast ekki á HM en það hentar Íslendingum betur.Írland og Danmörk gerðu markalaust jafntefli í fyrri leiknum á Parken. Það er því allt opið fyrir seinni leikinn í Dublin annað kvöld. Það var heldur ekkert mark skorað í fyrri leik Nýja-Sjálands (122.) og Perú (10.) í Wellington. Perúmenn eru eflaust sáttari með þau úrslit. Þeir eru nokkuð öflugir á heimavelli og töpuðu aðeins tveimur af níu heimaleikjum sínum í Suður-Ameríkuriðlinum. Líkurnar eru Ný-Sjálendingum ekki í hag.Íslensku strákarnir geta bæði lent í 2. og 3. styrkleikaflokki.vísir/antonAf þeim 28 liðum sem eru komin á HM er ljóst í hvaða styrkleikaflokki 25 lið verða. Ísland og Króatía geta bæði lent í 2. eða 3. styrkleikaflokki og Serbía í 3. og 4. styrkleikaflokki.Styrkleikaflokkarnir líta svona út:1. styrkleikaflokkur: Rússland, Þýskaland, Brasilíu, Portúgal, Argentína, Belgía, Pólland, Frakkland2. styrkleikaflokkur: Spánn, Sviss, England, Kólumbía, Mexíkó, Úrúgvæ3. styrkleikaflokkur: Kosta Ríka, Túnis, Egyptaland, Senegal, Íran4. styrkleikaflokkur: Nígería, Japan, Túnis, Panama, Suður-Kórea, Sádí-Arabía
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umdeild vítaspyrna færði Svisslendingum sigur í Belfast | Sjáið sigurmarkið Svisslendingar eru í fínum málum í umspili um sæti á HM í Rússlandi eftir 1-0 útisigur á Norður-Írlandi í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti á HM 2018. 9. nóvember 2017 21:30 Listamennirnir í fótboltalandsliðinu okkar | Myndir Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta taka þátt í að skapa nýtt íslensk fótboltafrímerki sem verður gefið út í tengslum við heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar. 10. nóvember 2017 18:47 Markalaust er Sviss komst á HM Sviss og Norður-Írland skildu jöfn 0-0 á St. Jakobs Park-vellinum í Basel í leik sem lauk rétt í þessu en eftir 1-0 sigur Sviss í fyrri leik liðanna á dögunum verður það Sviss sem fer á HM. 12. nóvember 2017 18:45 Varamaðurinn tryggði Svíum sigur á Ítölum með sinni fyrstu snertingu | Sjáið sigurmarkið Svíar fara með eins marks forskot í seinni leikinn á móti Ítalíu í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. 10. nóvember 2017 22:15 Ef að það yrði ákveðið að HM yrði á Íslandi 2022 Íslenska karlalandsliðið tekur næsta sumar þátt í sínu fyrsta heimsmeistaramóti þegar strákarnir okkar verða með á HM í Rússlandi. 10. nóvember 2017 17:30 Örlög Íslands ráðast: Landsmenn ættu að halda með „litlu liðunum“ í umspilinu Úrslitin í umspili fyrir HM um helgina ræður því hvort Ísland verði í 2. eða 3. styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir HM 2018 í Rússlandi. 9. nóvember 2017 12:00 Sadio Mané með stoðsendingu þegar Senegal varð 24. þjóðin til að tryggja sig inn á HM Senegalar verða með Íslendingum á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar en þetta varð ljóst eftir sigur landsliðs Senegal í Suður-Afríku í kvöld. 10. nóvember 2017 19:11 Geir Þorsteins birtir mynd af snævi þöktum Laugardalsvellinum og sendir skýr skilboð Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er nú við æfingar í sól og blíðu í Katar og þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af snjókomunni á Íslandi en staðan hefði verið allt öðruvísi hefði íslenska liðinu ekki tekist að vinna sinn riðil í undankeppni HM í Rússlandi. 10. nóvember 2017 16:15 Túnis og Morokkó á HM Túnis og Morokkó tryggðu sæti sitt í lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi þegar undankeppni Afríkuþjóða lauk í dag. 11. nóvember 2017 19:33 Strákarnir okkar sparka í „sama“ bolta og Pelé á HM í Rússlandi Adidas kynnir nýja HM-boltann sem sækir innblástur til þess fyrsta sem fyrirtækið gerði. 10. nóvember 2017 09:00 Króatar í frábærum málum eftir stórsigur á Grikkjum á Maksimir | Sjáið mörkin Króatíska fótboltalandsliðið er komið með annan fótinn inn á HM í Rússlandi í sumar eftir 4-1 sigur á Grikkjum í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti á HM 2018. 9. nóvember 2017 21:30 Bragðdauft jafntefli er Króatía komst á HM Það var fátt um fína drætti er Grikkland tók á móti Króatíu í seinni leik liðanna í umspili upp á sæti á HM en það verða Króatar sem verða meðal þátttökuþjóða á HM. 12. nóvember 2017 21:30 Markalaust á Parken │ Myndband Danmörk og Írland gerðu markalaust jafntefli í bragðdaufum leik á Parken í kvöld 11. nóvember 2017 21:45 Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Handbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Chelsea mætir Real Betis Sport Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Sjá meira
Umdeild vítaspyrna færði Svisslendingum sigur í Belfast | Sjáið sigurmarkið Svisslendingar eru í fínum málum í umspili um sæti á HM í Rússlandi eftir 1-0 útisigur á Norður-Írlandi í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti á HM 2018. 9. nóvember 2017 21:30
Listamennirnir í fótboltalandsliðinu okkar | Myndir Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta taka þátt í að skapa nýtt íslensk fótboltafrímerki sem verður gefið út í tengslum við heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar. 10. nóvember 2017 18:47
Markalaust er Sviss komst á HM Sviss og Norður-Írland skildu jöfn 0-0 á St. Jakobs Park-vellinum í Basel í leik sem lauk rétt í þessu en eftir 1-0 sigur Sviss í fyrri leik liðanna á dögunum verður það Sviss sem fer á HM. 12. nóvember 2017 18:45
Varamaðurinn tryggði Svíum sigur á Ítölum með sinni fyrstu snertingu | Sjáið sigurmarkið Svíar fara með eins marks forskot í seinni leikinn á móti Ítalíu í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. 10. nóvember 2017 22:15
Ef að það yrði ákveðið að HM yrði á Íslandi 2022 Íslenska karlalandsliðið tekur næsta sumar þátt í sínu fyrsta heimsmeistaramóti þegar strákarnir okkar verða með á HM í Rússlandi. 10. nóvember 2017 17:30
Örlög Íslands ráðast: Landsmenn ættu að halda með „litlu liðunum“ í umspilinu Úrslitin í umspili fyrir HM um helgina ræður því hvort Ísland verði í 2. eða 3. styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir HM 2018 í Rússlandi. 9. nóvember 2017 12:00
Sadio Mané með stoðsendingu þegar Senegal varð 24. þjóðin til að tryggja sig inn á HM Senegalar verða með Íslendingum á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar en þetta varð ljóst eftir sigur landsliðs Senegal í Suður-Afríku í kvöld. 10. nóvember 2017 19:11
Geir Þorsteins birtir mynd af snævi þöktum Laugardalsvellinum og sendir skýr skilboð Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er nú við æfingar í sól og blíðu í Katar og þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af snjókomunni á Íslandi en staðan hefði verið allt öðruvísi hefði íslenska liðinu ekki tekist að vinna sinn riðil í undankeppni HM í Rússlandi. 10. nóvember 2017 16:15
Túnis og Morokkó á HM Túnis og Morokkó tryggðu sæti sitt í lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi þegar undankeppni Afríkuþjóða lauk í dag. 11. nóvember 2017 19:33
Strákarnir okkar sparka í „sama“ bolta og Pelé á HM í Rússlandi Adidas kynnir nýja HM-boltann sem sækir innblástur til þess fyrsta sem fyrirtækið gerði. 10. nóvember 2017 09:00
Króatar í frábærum málum eftir stórsigur á Grikkjum á Maksimir | Sjáið mörkin Króatíska fótboltalandsliðið er komið með annan fótinn inn á HM í Rússlandi í sumar eftir 4-1 sigur á Grikkjum í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti á HM 2018. 9. nóvember 2017 21:30
Bragðdauft jafntefli er Króatía komst á HM Það var fátt um fína drætti er Grikkland tók á móti Króatíu í seinni leik liðanna í umspili upp á sæti á HM en það verða Króatar sem verða meðal þátttökuþjóða á HM. 12. nóvember 2017 21:30
Markalaust á Parken │ Myndband Danmörk og Írland gerðu markalaust jafntefli í bragðdaufum leik á Parken í kvöld 11. nóvember 2017 21:45