HM eða heimsendir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. nóvember 2017 15:30 Ítalir spiluðu illa í fyrri leiknum gegn Svíum. vísir/getty Það vantar ekki dramatíkina á forsíðu ítalska blaðsins La Gazzetta dello Sport í dag. „Allt eða ekkert“ er fyrirsögnin á forsíðunni og undir henni stendur að Giampiero Ventura, þjálfari ítalska fótboltalandsliðsins, reyni að forðast heimsendi með því að koma Ítalíu á HM í Rússlandi.La #primapagina #GazzettaOre 20.45: Italia, tutto o niente #ItaliaSveziaVentura, l'ultimo azzardoLa carica di Gigi Riva, rombo di tuonoMarquez record, 6° titolo a 24 anniFerrari, strapotere e rimpianti. E molto altro! pic.twitter.com/infhrRfMBq— LaGazzettadelloSport (@Gazzetta_it) November 13, 2017 Sama stef er endurtekið í leiðara Luigis Garlando. „Heimsendirinn nálgast og Kremlin hefur aldrei virst vera svona langt í burtu,“ skrifar Garlando. Ítalía mætir Svíþjóð á San Siro í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM í kvöld. Svíar unnu fyrri leikinn í Stokkhólmi með einu marki gegn engu og eru því með pálmann í höndunum fyrir leikinn í kvöld.Ítalía hefur verið með á 18 af 20 heimsmeistaramótum. Ítölum mistókt síðast að komast á HM 1958, sem fór einmitt fram í Svíþjóð. Ítalska liðið hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari, síðast árið 2006. Ventura er undir mikilli pressu og ef honum mistekst að koma Ítalíu eru dagar hans sem landsliðsþjálfari að öllum líkindum taldir. Ítalir geta huggað sig við það að þeir hafa aldrei tapað landsleik í Mílanó. Þeir verða þó að sýna mun betri frammistöðu en í fyrri leiknum í Stokkhólmi þar sem þeir náðu sér engan veginn á strik. Leikur Ítalíu og Svíþjóðar hefst klukkan 19:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Varamaðurinn tryggði Svíum sigur á Ítölum með sinni fyrstu snertingu | Sjáið sigurmarkið Svíar fara með eins marks forskot í seinni leikinn á móti Ítalíu í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. 10. nóvember 2017 22:15 Þetta þarf að gerast til að Ísland komist í 2. styrkleikaflokk Ísland á enn möguleika á að vera í 2. styrkleikflokki þegar dregið verður í riðla á HM í Rússlandi 1. desember næstkomandi. 13. nóvember 2017 12:30 Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Handbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Chelsea mætir Real Betis Sport Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Sjá meira
Það vantar ekki dramatíkina á forsíðu ítalska blaðsins La Gazzetta dello Sport í dag. „Allt eða ekkert“ er fyrirsögnin á forsíðunni og undir henni stendur að Giampiero Ventura, þjálfari ítalska fótboltalandsliðsins, reyni að forðast heimsendi með því að koma Ítalíu á HM í Rússlandi.La #primapagina #GazzettaOre 20.45: Italia, tutto o niente #ItaliaSveziaVentura, l'ultimo azzardoLa carica di Gigi Riva, rombo di tuonoMarquez record, 6° titolo a 24 anniFerrari, strapotere e rimpianti. E molto altro! pic.twitter.com/infhrRfMBq— LaGazzettadelloSport (@Gazzetta_it) November 13, 2017 Sama stef er endurtekið í leiðara Luigis Garlando. „Heimsendirinn nálgast og Kremlin hefur aldrei virst vera svona langt í burtu,“ skrifar Garlando. Ítalía mætir Svíþjóð á San Siro í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM í kvöld. Svíar unnu fyrri leikinn í Stokkhólmi með einu marki gegn engu og eru því með pálmann í höndunum fyrir leikinn í kvöld.Ítalía hefur verið með á 18 af 20 heimsmeistaramótum. Ítölum mistókt síðast að komast á HM 1958, sem fór einmitt fram í Svíþjóð. Ítalska liðið hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari, síðast árið 2006. Ventura er undir mikilli pressu og ef honum mistekst að koma Ítalíu eru dagar hans sem landsliðsþjálfari að öllum líkindum taldir. Ítalir geta huggað sig við það að þeir hafa aldrei tapað landsleik í Mílanó. Þeir verða þó að sýna mun betri frammistöðu en í fyrri leiknum í Stokkhólmi þar sem þeir náðu sér engan veginn á strik. Leikur Ítalíu og Svíþjóðar hefst klukkan 19:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Varamaðurinn tryggði Svíum sigur á Ítölum með sinni fyrstu snertingu | Sjáið sigurmarkið Svíar fara með eins marks forskot í seinni leikinn á móti Ítalíu í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. 10. nóvember 2017 22:15 Þetta þarf að gerast til að Ísland komist í 2. styrkleikaflokk Ísland á enn möguleika á að vera í 2. styrkleikflokki þegar dregið verður í riðla á HM í Rússlandi 1. desember næstkomandi. 13. nóvember 2017 12:30 Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Handbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Chelsea mætir Real Betis Sport Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Sjá meira
Varamaðurinn tryggði Svíum sigur á Ítölum með sinni fyrstu snertingu | Sjáið sigurmarkið Svíar fara með eins marks forskot í seinni leikinn á móti Ítalíu í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. 10. nóvember 2017 22:15
Þetta þarf að gerast til að Ísland komist í 2. styrkleikaflokk Ísland á enn möguleika á að vera í 2. styrkleikflokki þegar dregið verður í riðla á HM í Rússlandi 1. desember næstkomandi. 13. nóvember 2017 12:30