Maradona vill taka aftur við argentínska landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. nóvember 2017 20:15 Diego Maradona stýrði Argentínu á HM 2010. vísir/getty Diego Maradona vill taka aftur við argentínska landsliðinu í fótbolta. Maradona þjálfaði Argentínu á árunum 2008-10 en hætti eftir HM í Suður-Afríku þar sem Argentínumenn steinlágu fyrir Þjóðverjum, 4-0, í 8-liða úrslitum.Argentínska liðið tapaði 4-2 fyrir því nígeríska í vináttulandsleik í gær. Eftir leikinn birti Maradona mynd á Instagram af árangri landsliðsþjálfara Argentínu frá 8. áratug síðustu aldar. „Hver vinnur meira? Myndum okkur skoðun. Ég er brjálaður því þeir eru að kasta orðstír okkar á glæ, en þetta er ekki leikmönnunum að kenna. ÉG VIL KOMA AFTUR!,“ skrifaði Maradona og var greinilega mikið niðri fyrir. Maradona er með besta sigurhlutfallið sem landsliðsþjálfari Argentínu, eða 75%. Hann stýrði argentínska liðinu í 24 leikjum; 18 þeirra unnust og sex töpuðust. Gerardo Martino er næstur á blaði með 74% sigurhlutfall. Þótt tölfræði hans sé góð verður að teljast afar ólíklegt að argentínska knattspyrnusambandið leiti aftur til Maradona. Quien gano más??.. saquemos nuestras Conclusiones, yo estoy caliente porque regalan nuestro prestigio, pero los pibes no tienen la culpa. YO QUIERO VOLVER!!! A post shared by Diego Maradona Oficial (@maradona) on Nov 14, 2017 at 11:11am PST Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Leið yfir Aguero í hálfleik Það var rokið með argentínska framherjann Sergio Aguero á sjúkrahús í hálfleik í leik Argentínu og Nígeríu í kvöld. 14. nóvember 2017 20:33 Markalaust á Wembley | Öll úrslit kvöldsins Það var ekki blásið til neinnar sérstakrar knattspyrnuveislu á Wembley í kvöld er England tók á móti Brasilíu í vináttulandsleik. 14. nóvember 2017 21:51 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Diego Maradona vill taka aftur við argentínska landsliðinu í fótbolta. Maradona þjálfaði Argentínu á árunum 2008-10 en hætti eftir HM í Suður-Afríku þar sem Argentínumenn steinlágu fyrir Þjóðverjum, 4-0, í 8-liða úrslitum.Argentínska liðið tapaði 4-2 fyrir því nígeríska í vináttulandsleik í gær. Eftir leikinn birti Maradona mynd á Instagram af árangri landsliðsþjálfara Argentínu frá 8. áratug síðustu aldar. „Hver vinnur meira? Myndum okkur skoðun. Ég er brjálaður því þeir eru að kasta orðstír okkar á glæ, en þetta er ekki leikmönnunum að kenna. ÉG VIL KOMA AFTUR!,“ skrifaði Maradona og var greinilega mikið niðri fyrir. Maradona er með besta sigurhlutfallið sem landsliðsþjálfari Argentínu, eða 75%. Hann stýrði argentínska liðinu í 24 leikjum; 18 þeirra unnust og sex töpuðust. Gerardo Martino er næstur á blaði með 74% sigurhlutfall. Þótt tölfræði hans sé góð verður að teljast afar ólíklegt að argentínska knattspyrnusambandið leiti aftur til Maradona. Quien gano más??.. saquemos nuestras Conclusiones, yo estoy caliente porque regalan nuestro prestigio, pero los pibes no tienen la culpa. YO QUIERO VOLVER!!! A post shared by Diego Maradona Oficial (@maradona) on Nov 14, 2017 at 11:11am PST
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Leið yfir Aguero í hálfleik Það var rokið með argentínska framherjann Sergio Aguero á sjúkrahús í hálfleik í leik Argentínu og Nígeríu í kvöld. 14. nóvember 2017 20:33 Markalaust á Wembley | Öll úrslit kvöldsins Það var ekki blásið til neinnar sérstakrar knattspyrnuveislu á Wembley í kvöld er England tók á móti Brasilíu í vináttulandsleik. 14. nóvember 2017 21:51 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Leið yfir Aguero í hálfleik Það var rokið með argentínska framherjann Sergio Aguero á sjúkrahús í hálfleik í leik Argentínu og Nígeríu í kvöld. 14. nóvember 2017 20:33
Markalaust á Wembley | Öll úrslit kvöldsins Það var ekki blásið til neinnar sérstakrar knattspyrnuveislu á Wembley í kvöld er England tók á móti Brasilíu í vináttulandsleik. 14. nóvember 2017 21:51