Komst í úrslitin á HM á sjö og hálfri mínútu Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. nóvember 2017 13:45 Björn Lúkas Haraldsson freistar þess að verða heimsmeistari á morgun. Mynd/Mjölnir Bardagakappinn Björn Lúkas Haraldsson úr Mjölni komst í gær í úrslitaviðureignina á heimsmeistaramóti áhugamanna í MMA sem fram fer í Ástralíu. Hann mætir Svíanum Khaled Laallam í úrslitum á morgun en hlé verður gert á keppni í dag. Björn Lúkas keppir í millivigt þar sem 29 hófu leik en sá sænski sat hjá í fyrstu umferð og er aðeins búinn að berjast tvisvar sinnum.Sjá einnig:Gunnar Nelson er ofboðslega stoltur af Birni Lúkasi Björn er búinn að berjast fjórum sinnum og hefur pakkað öllum andstæðingum sínum saman. Hann er búinn að klára alla sína bardaga í fyrstu lotu og hefur aðeins verið inn í búrinu á HM í sjö mínútur og þrjátíu og sex sekúndur. Keppt er í þrisvar sinnum þriggja mínútna lotum þannig fari bardagi alla leið getur hann lengst verið níu mínútur. Björn Lúkas hefur því ekki náð að klára heilan bardaga í mínútum talið. Það eru MMA Fréttir sem vekja athygli á þessu. Khaled Laallam, sem Björn Lúkas mætir í úrslitum á morgun, hefur unnið ellefu af tólf bardögum sínum á ferlinum en hann þurfti ekki að berjast í átta manna úrslitum þar sem mótherji hans stóðst ekki læknisskoðun og fékk ekki að keppa. Sá sænski er búinn að klára báða bardaga sína á dómaraúrskurði og hefur því í heildina verið í búrinu í 18 mínútur í tveimur bardögum eða ríflega tvöfalt lengur en Björn Lúkas þrátt fyrir að Íslendingurinn er búinn að berjast tvisvar sinnum oftar. MMA Tengdar fréttir Björn Lúkas keppir til úrslita um heimsmeistaratitilinn Bardagamaðurinn Björn Lúkas Haraldsson heldur áfram sigurgöngu sinni á heimsmeistaramóti áhugamanna í blönduðum bardagaíþróttum en hann var áðan að vinna undanúrslitabardaga á móti Ástrala. 16. nóvember 2017 13:25 Gunnar Nelson er ofboðslega stoltur af Birni Lúkasi Gunnar Nelson hefur náð frábær árangri í búrinu á síðustu árum og hann er ánægður að sjá liðsfélaga sinn úr Mjölni gera mjög góða hluti á heimsmeistaramóti áhugamanna í blönduðum bardagaíþróttum. 16. nóvember 2017 14:30 Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Sjá meira
Bardagakappinn Björn Lúkas Haraldsson úr Mjölni komst í gær í úrslitaviðureignina á heimsmeistaramóti áhugamanna í MMA sem fram fer í Ástralíu. Hann mætir Svíanum Khaled Laallam í úrslitum á morgun en hlé verður gert á keppni í dag. Björn Lúkas keppir í millivigt þar sem 29 hófu leik en sá sænski sat hjá í fyrstu umferð og er aðeins búinn að berjast tvisvar sinnum.Sjá einnig:Gunnar Nelson er ofboðslega stoltur af Birni Lúkasi Björn er búinn að berjast fjórum sinnum og hefur pakkað öllum andstæðingum sínum saman. Hann er búinn að klára alla sína bardaga í fyrstu lotu og hefur aðeins verið inn í búrinu á HM í sjö mínútur og þrjátíu og sex sekúndur. Keppt er í þrisvar sinnum þriggja mínútna lotum þannig fari bardagi alla leið getur hann lengst verið níu mínútur. Björn Lúkas hefur því ekki náð að klára heilan bardaga í mínútum talið. Það eru MMA Fréttir sem vekja athygli á þessu. Khaled Laallam, sem Björn Lúkas mætir í úrslitum á morgun, hefur unnið ellefu af tólf bardögum sínum á ferlinum en hann þurfti ekki að berjast í átta manna úrslitum þar sem mótherji hans stóðst ekki læknisskoðun og fékk ekki að keppa. Sá sænski er búinn að klára báða bardaga sína á dómaraúrskurði og hefur því í heildina verið í búrinu í 18 mínútur í tveimur bardögum eða ríflega tvöfalt lengur en Björn Lúkas þrátt fyrir að Íslendingurinn er búinn að berjast tvisvar sinnum oftar.
MMA Tengdar fréttir Björn Lúkas keppir til úrslita um heimsmeistaratitilinn Bardagamaðurinn Björn Lúkas Haraldsson heldur áfram sigurgöngu sinni á heimsmeistaramóti áhugamanna í blönduðum bardagaíþróttum en hann var áðan að vinna undanúrslitabardaga á móti Ástrala. 16. nóvember 2017 13:25 Gunnar Nelson er ofboðslega stoltur af Birni Lúkasi Gunnar Nelson hefur náð frábær árangri í búrinu á síðustu árum og hann er ánægður að sjá liðsfélaga sinn úr Mjölni gera mjög góða hluti á heimsmeistaramóti áhugamanna í blönduðum bardagaíþróttum. 16. nóvember 2017 14:30 Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Sjá meira
Björn Lúkas keppir til úrslita um heimsmeistaratitilinn Bardagamaðurinn Björn Lúkas Haraldsson heldur áfram sigurgöngu sinni á heimsmeistaramóti áhugamanna í blönduðum bardagaíþróttum en hann var áðan að vinna undanúrslitabardaga á móti Ástrala. 16. nóvember 2017 13:25
Gunnar Nelson er ofboðslega stoltur af Birni Lúkasi Gunnar Nelson hefur náð frábær árangri í búrinu á síðustu árum og hann er ánægður að sjá liðsfélaga sinn úr Mjölni gera mjög góða hluti á heimsmeistaramóti áhugamanna í blönduðum bardagaíþróttum. 16. nóvember 2017 14:30