Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Ritstjórn skrifar 17. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Fyrsta stiklan úr þættinum American Crime Story: The Assassination of Gianni Versace er kominn. Serían einblínir á morðið á Gianni Versace í Miami árið 1997 sem var mikið áfall fyrir tískuheiminn enda fatahönnuðurinn dýrkaður og dáður. Leikaravalið er mjög áhugavert en sjálf Penelope Cruz er í hluterki systur Gianni, Donatellu Versace. Það má segja að leikkonan og hönnuðurinn séu svart og hvítt en af stiklunni að dæma þá nær leikkonan henni mjög vel. Það er svo sjálfur Ricky Martin sem fer með hlutverk kærasta Gianni. Áætluð frumsýning þáttana vestanhafs er 17. janúar. Spennó! Mest lesið Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour
Fyrsta stiklan úr þættinum American Crime Story: The Assassination of Gianni Versace er kominn. Serían einblínir á morðið á Gianni Versace í Miami árið 1997 sem var mikið áfall fyrir tískuheiminn enda fatahönnuðurinn dýrkaður og dáður. Leikaravalið er mjög áhugavert en sjálf Penelope Cruz er í hluterki systur Gianni, Donatellu Versace. Það má segja að leikkonan og hönnuðurinn séu svart og hvítt en af stiklunni að dæma þá nær leikkonan henni mjög vel. Það er svo sjálfur Ricky Martin sem fer með hlutverk kærasta Gianni. Áætluð frumsýning þáttana vestanhafs er 17. janúar. Spennó!
Mest lesið Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour