Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Ritstjórn skrifar 17. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Fyrsta stiklan úr þættinum American Crime Story: The Assassination of Gianni Versace er kominn. Serían einblínir á morðið á Gianni Versace í Miami árið 1997 sem var mikið áfall fyrir tískuheiminn enda fatahönnuðurinn dýrkaður og dáður. Leikaravalið er mjög áhugavert en sjálf Penelope Cruz er í hluterki systur Gianni, Donatellu Versace. Það má segja að leikkonan og hönnuðurinn séu svart og hvítt en af stiklunni að dæma þá nær leikkonan henni mjög vel. Það er svo sjálfur Ricky Martin sem fer með hlutverk kærasta Gianni. Áætluð frumsýning þáttana vestanhafs er 17. janúar. Spennó! Mest lesið "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Er trans trend? Glamour Götustíllinn á hátískuvikunni Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Teyana Taylor mætti í Hvíta húsið klædd sem Angela Davis Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour InstaGlamour: Bakvið tjöldin hjá Glamour Glamour Litríkur rauður dregill hjá Time Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour
Fyrsta stiklan úr þættinum American Crime Story: The Assassination of Gianni Versace er kominn. Serían einblínir á morðið á Gianni Versace í Miami árið 1997 sem var mikið áfall fyrir tískuheiminn enda fatahönnuðurinn dýrkaður og dáður. Leikaravalið er mjög áhugavert en sjálf Penelope Cruz er í hluterki systur Gianni, Donatellu Versace. Það má segja að leikkonan og hönnuðurinn séu svart og hvítt en af stiklunni að dæma þá nær leikkonan henni mjög vel. Það er svo sjálfur Ricky Martin sem fer með hlutverk kærasta Gianni. Áætluð frumsýning þáttana vestanhafs er 17. janúar. Spennó!
Mest lesið "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Er trans trend? Glamour Götustíllinn á hátískuvikunni Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Teyana Taylor mætti í Hvíta húsið klædd sem Angela Davis Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour InstaGlamour: Bakvið tjöldin hjá Glamour Glamour Litríkur rauður dregill hjá Time Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour