Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Ritstjórn skrifar 17. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Fyrsta stiklan úr þættinum American Crime Story: The Assassination of Gianni Versace er kominn. Serían einblínir á morðið á Gianni Versace í Miami árið 1997 sem var mikið áfall fyrir tískuheiminn enda fatahönnuðurinn dýrkaður og dáður. Leikaravalið er mjög áhugavert en sjálf Penelope Cruz er í hluterki systur Gianni, Donatellu Versace. Það má segja að leikkonan og hönnuðurinn séu svart og hvítt en af stiklunni að dæma þá nær leikkonan henni mjög vel. Það er svo sjálfur Ricky Martin sem fer með hlutverk kærasta Gianni. Áætluð frumsýning þáttana vestanhafs er 17. janúar. Spennó! Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Beyoncé er drottning körfuboltavallarins Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour
Fyrsta stiklan úr þættinum American Crime Story: The Assassination of Gianni Versace er kominn. Serían einblínir á morðið á Gianni Versace í Miami árið 1997 sem var mikið áfall fyrir tískuheiminn enda fatahönnuðurinn dýrkaður og dáður. Leikaravalið er mjög áhugavert en sjálf Penelope Cruz er í hluterki systur Gianni, Donatellu Versace. Það má segja að leikkonan og hönnuðurinn séu svart og hvítt en af stiklunni að dæma þá nær leikkonan henni mjög vel. Það er svo sjálfur Ricky Martin sem fer með hlutverk kærasta Gianni. Áætluð frumsýning þáttana vestanhafs er 17. janúar. Spennó!
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Beyoncé er drottning körfuboltavallarins Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour