Ólöglegar áfengisauglýsingar „úti um allt“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 18. nóvember 2017 20:30 Þrátt fyrir að yfir fimmtán hundruð tilkynningar um ólöglegar áfengisauglýsingar hafi borist stjórnvöldum þá hefur ekki verið gripið í taumana. Aðjúnkt við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, segir áfengisauglýsingum fjölga á samfélagsmiðlunum þar sem þeim er sérstaklega beint til barna og unglinga. Á ráðstefnunni Íslenskar æskulýðsrannsóknir var fjallað sérstaklega um áfengisauglýsingar sem beint er að börnum og unglingum en samkvæmt íslenskum lögum eru hvers konar auglýsingar á áfengi og einstökum áfengistegundum bannaðar. Árni Guðmundsson , aðjúnkt á Menntavísindasviði Háskóla Íslands, segir áfengisauglýsingum hafa fjölgað mjög á síðustu árum. Ekki síst á samfélagsmiðlunum þar sem þeim er beint sérstaklega að ungmennum en einnig á öðrum stöðum. „Þær eru úti um allt. Ég hef verið krítiskur gagnvart RÚV, þar hafa verið auglýsingar í kringum fjölskylduþætti, hjá íþróttafélögunum, í sporti - maður sér þetta á vettvangi þar sem áhorfendur eru börn og ungmenni,“ segir Árni. Árni er einnig formaður Foreldrafélags gegn áfengisauglýsingum en samtökunum hefur fimmtán til sextán hundruð tilkynningar um áfengisauglýsingar á síðustu árum. „Við höfum fengið fjöldann allan í gegnum vefinn okkar og sent til yfirvalda. Það er svo skrýtið að réttindi æskunnar komist ekki á dagskrá, þannig að það eru ekki gefnar út neinar kærur og þá veltir maður fyrir sér hvort réttindi barna og ungmenna séu minna virði en annarra samfélagsþegna. Þeir sem ættu að gera eitthvað í málunum - það er bara á tali hjá þeim, eins og maður segir,“ segir Árni. Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent Fleiri fréttir Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Sjá meira
Þrátt fyrir að yfir fimmtán hundruð tilkynningar um ólöglegar áfengisauglýsingar hafi borist stjórnvöldum þá hefur ekki verið gripið í taumana. Aðjúnkt við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, segir áfengisauglýsingum fjölga á samfélagsmiðlunum þar sem þeim er sérstaklega beint til barna og unglinga. Á ráðstefnunni Íslenskar æskulýðsrannsóknir var fjallað sérstaklega um áfengisauglýsingar sem beint er að börnum og unglingum en samkvæmt íslenskum lögum eru hvers konar auglýsingar á áfengi og einstökum áfengistegundum bannaðar. Árni Guðmundsson , aðjúnkt á Menntavísindasviði Háskóla Íslands, segir áfengisauglýsingum hafa fjölgað mjög á síðustu árum. Ekki síst á samfélagsmiðlunum þar sem þeim er beint sérstaklega að ungmennum en einnig á öðrum stöðum. „Þær eru úti um allt. Ég hef verið krítiskur gagnvart RÚV, þar hafa verið auglýsingar í kringum fjölskylduþætti, hjá íþróttafélögunum, í sporti - maður sér þetta á vettvangi þar sem áhorfendur eru börn og ungmenni,“ segir Árni. Árni er einnig formaður Foreldrafélags gegn áfengisauglýsingum en samtökunum hefur fimmtán til sextán hundruð tilkynningar um áfengisauglýsingar á síðustu árum. „Við höfum fengið fjöldann allan í gegnum vefinn okkar og sent til yfirvalda. Það er svo skrýtið að réttindi æskunnar komist ekki á dagskrá, þannig að það eru ekki gefnar út neinar kærur og þá veltir maður fyrir sér hvort réttindi barna og ungmenna séu minna virði en annarra samfélagsþegna. Þeir sem ættu að gera eitthvað í málunum - það er bara á tali hjá þeim, eins og maður segir,“ segir Árni.
Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent Fleiri fréttir Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Sjá meira