Formaðurinn sem rak Arnar frá Fjölni staðfestir að Arnar verður áfram með Fjölni Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. nóvember 2017 13:36 Arnar Gunnar heldur áfram með Grafarvogsstrákana. vísir/eyþór Einu furðulegasta máli íslensks íþróttalífs þetta árið virðist lokið. Arnar Gunnarsson, þjálfari Fjölnis í Olís-deild karla í handbolta, verður áfram þjálfari liðsins. Það er afar áhugavert í ljósi þess að hann var rekinn í síðustu viku. Þetta kemur fram í tilkynningu sem birt er á heimasíðu Fjölnis en þar segir að formaður handknattleiksdeildar, Aðalsteinn Snorrason, að hann hafi lagt fram sáttartillögu á stjórnarfundi á mánudaginn sem var samhljóða samþykkt. Aðalsteinn var einmitt maðurinn sem rak Arnar úr starfi en hann sendi fréttatilkynningu á fjölmiðla þess efnis í síðustu viku. Þar var Arnari þakkað fyrir góð störf. Seinna kom í ljós að Aðalsteinn hafði ekki stuðning stjórnarinnar í þessu máli eins og kom fram í Facebook-færslu frá Jarþrúði Hönnu Jóhnnsdóttur, stjórnarmanni og meðlimi í meistaraflokksráði. Sagði hún að Aðalsteinn hefði verið þarna einn að verki. Mikil óvissa skapaðist eftir þetta furðulega mál og var æfingu Fjölnisliðsins daginn eftir slaufað. Arnar hélt svo áfram að stýra liðinu og var ljóst að hann myndi halda áfram sem þjálfari þess eins og Vísir greindi frá. Aðalsteinn Snorrason skrifar sjálfur undir tilkynninguna á heimasíðu Fjölnis í dag og kemur því áleiðis að hann hafi ekki einn viljað losna við Arnar. „Af gefnu tilefni vill formaður deildarinnar árétta að hann hefur ekki staðið einn í þessu máli og að það er mjög leitt hvernig mál þróuðust. Fjölnismenn munu nú aftur snúa bökum saman og þétta raðirnar,“ segir Aðalsteinn Snorrason. Fjölnir mætir FH í frestuðum leik í Olís-deildinni í kvöld klukkan 19.30. Olís-deild karla Tengdar fréttir Arnar fer hvergi og heldur áfram að þjálfa Fjölni Einhliða ákvörðun formanns handknattleiksdeildar Fjölnis fær ekki að standa. 26. október 2017 07:30 Formaðurinn rak Arnar án stuðnings stjórnarinnar Stjórnarmaður í handknattleiksdeild Fjölnis ósátt með einhliða ákvörðun formannsins. 25. október 2017 18:17 Arnar hættur með Fjölni Arnar Gunnarsson er hættur sem þjálfari karlaliðs Fjölnis í handbolta. 25. október 2017 15:07 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Sjá meira
Einu furðulegasta máli íslensks íþróttalífs þetta árið virðist lokið. Arnar Gunnarsson, þjálfari Fjölnis í Olís-deild karla í handbolta, verður áfram þjálfari liðsins. Það er afar áhugavert í ljósi þess að hann var rekinn í síðustu viku. Þetta kemur fram í tilkynningu sem birt er á heimasíðu Fjölnis en þar segir að formaður handknattleiksdeildar, Aðalsteinn Snorrason, að hann hafi lagt fram sáttartillögu á stjórnarfundi á mánudaginn sem var samhljóða samþykkt. Aðalsteinn var einmitt maðurinn sem rak Arnar úr starfi en hann sendi fréttatilkynningu á fjölmiðla þess efnis í síðustu viku. Þar var Arnari þakkað fyrir góð störf. Seinna kom í ljós að Aðalsteinn hafði ekki stuðning stjórnarinnar í þessu máli eins og kom fram í Facebook-færslu frá Jarþrúði Hönnu Jóhnnsdóttur, stjórnarmanni og meðlimi í meistaraflokksráði. Sagði hún að Aðalsteinn hefði verið þarna einn að verki. Mikil óvissa skapaðist eftir þetta furðulega mál og var æfingu Fjölnisliðsins daginn eftir slaufað. Arnar hélt svo áfram að stýra liðinu og var ljóst að hann myndi halda áfram sem þjálfari þess eins og Vísir greindi frá. Aðalsteinn Snorrason skrifar sjálfur undir tilkynninguna á heimasíðu Fjölnis í dag og kemur því áleiðis að hann hafi ekki einn viljað losna við Arnar. „Af gefnu tilefni vill formaður deildarinnar árétta að hann hefur ekki staðið einn í þessu máli og að það er mjög leitt hvernig mál þróuðust. Fjölnismenn munu nú aftur snúa bökum saman og þétta raðirnar,“ segir Aðalsteinn Snorrason. Fjölnir mætir FH í frestuðum leik í Olís-deildinni í kvöld klukkan 19.30.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Arnar fer hvergi og heldur áfram að þjálfa Fjölni Einhliða ákvörðun formanns handknattleiksdeildar Fjölnis fær ekki að standa. 26. október 2017 07:30 Formaðurinn rak Arnar án stuðnings stjórnarinnar Stjórnarmaður í handknattleiksdeild Fjölnis ósátt með einhliða ákvörðun formannsins. 25. október 2017 18:17 Arnar hættur með Fjölni Arnar Gunnarsson er hættur sem þjálfari karlaliðs Fjölnis í handbolta. 25. október 2017 15:07 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Sjá meira
Arnar fer hvergi og heldur áfram að þjálfa Fjölni Einhliða ákvörðun formanns handknattleiksdeildar Fjölnis fær ekki að standa. 26. október 2017 07:30
Formaðurinn rak Arnar án stuðnings stjórnarinnar Stjórnarmaður í handknattleiksdeild Fjölnis ósátt með einhliða ákvörðun formannsins. 25. október 2017 18:17
Arnar hættur með Fjölni Arnar Gunnarsson er hættur sem þjálfari karlaliðs Fjölnis í handbolta. 25. október 2017 15:07