Beyoncé í Lion King 1. nóvember 2017 23:02 Beyoncé talar fyrir Nölu í endurgerð Lion King sem verður frumsýnd árið 2019. Vísir/Getty Tónlistarkonan Beyoncé mun ljá persónunni Nölu rödd sína í væntanlegri endurgerð af hinni sígildu Disney-mynd, Konungi ljónanna. Stórskotalið leikara mun sjá um talsetningu þessarar myndar, þar á meðal spjallþáttastjórnandinn John Oliver, Seth Rogen, Eric André, Billy Eichner, Donald Glover, James Earl Jones, Chiwetel Ejifor og Alfre Woodard. Donald Glover ljá Simba rödd sína og James Earl Jones endurtekur leikinn frá upprunalegu myndinni með því að ljá Mufasa rödd sína.Chiwetel Ejiofor mun leika Skara en leikararnir Seth Rogen og Billy Eichner munu fara með hlutverk tvíeykisins Tímóns og Púmba á meðan John Oliver talar fyrir Zazu. Myndin verður frumsýnd árið 2019 en leikstjóri hennar verður John Favreu. Bíó og sjónvarp Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Tónlistarkonan Beyoncé mun ljá persónunni Nölu rödd sína í væntanlegri endurgerð af hinni sígildu Disney-mynd, Konungi ljónanna. Stórskotalið leikara mun sjá um talsetningu þessarar myndar, þar á meðal spjallþáttastjórnandinn John Oliver, Seth Rogen, Eric André, Billy Eichner, Donald Glover, James Earl Jones, Chiwetel Ejifor og Alfre Woodard. Donald Glover ljá Simba rödd sína og James Earl Jones endurtekur leikinn frá upprunalegu myndinni með því að ljá Mufasa rödd sína.Chiwetel Ejiofor mun leika Skara en leikararnir Seth Rogen og Billy Eichner munu fara með hlutverk tvíeykisins Tímóns og Púmba á meðan John Oliver talar fyrir Zazu. Myndin verður frumsýnd árið 2019 en leikstjóri hennar verður John Favreu.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira