Fiskbúðin Sundlaugavegi á 70 ára afmæli í ár Helga María Guðmundsdóttir skrifar 3. nóvember 2017 18:40 Sami maðurinn og stofnaði fiskbúðina á Sundlaugavegi 12 árið 1947, bæði byggði húsið og bjó á efri hæð hússins. Enn þann dag í dag er nóg er um að vera í fiskbúðinni. Siginn þorskur, lax, hákarl og karfi, allt eru þetta fisktegundir sem hægt er að kaupa í fiskbúðinni á Sundlaugavegi en hún gegnir þeirri sérstöðu að hafa verið starfandi í sama húsnæði í hvorki meira en meinna en 70 ár. Margt hefur breyst á þeim sjötíu árum sem fiskbúðin hefur verið starfandi en húsnæðið er þó það sama. „Við vorum með lítið rými hér undir það síðasta, hér var röð út á götu og fólk beið úti í rigningunni því það vildi fá sinn góða fisk,“ segir Arnar Þór Elísson, fisksali. En fiskbúðin sem byrjaði í litlu herbegi hefur tekið undir sig alla jarðhæð hússins í dag. Arnar sem hefur starfað í fiski í fleiri ár segir Íslendinga vanafasta og að sama fólkið kæmi reglulega inn að versla. „Það má segja að það sé okkar styrkleiki að hér kemur fólk aftur og aftur og það líkar vel við þjónustuna og fiskinn. Aðspurður hver er vinsælasti fiskurinn er svarið einfalt. „Ýsan er ennþá vinningshafinn hjá okkur Íslendingum, þorskurinn hefur komið upp en ýsan selst alltaf lang mest, segir Arnar.“ Aukning á ferðamannastrumi hefur einnig góð áhrif á söluna. „Hérna strolla framhjá hundruð ferðamanna og þeir koma að sjálfsögðu hér inn og oftar en ekki fara þeir út með reyktan silung eða eitthvað góðgæti úr búðinni og þeir líta á þetta sem listasafn,“ segir Arnar. Boðið var upp á humarsúpu í tilefni afmælisins sem gestir voru að vonum ánægðir með. Verslun Reykjavík Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Sami maðurinn og stofnaði fiskbúðina á Sundlaugavegi 12 árið 1947, bæði byggði húsið og bjó á efri hæð hússins. Enn þann dag í dag er nóg er um að vera í fiskbúðinni. Siginn þorskur, lax, hákarl og karfi, allt eru þetta fisktegundir sem hægt er að kaupa í fiskbúðinni á Sundlaugavegi en hún gegnir þeirri sérstöðu að hafa verið starfandi í sama húsnæði í hvorki meira en meinna en 70 ár. Margt hefur breyst á þeim sjötíu árum sem fiskbúðin hefur verið starfandi en húsnæðið er þó það sama. „Við vorum með lítið rými hér undir það síðasta, hér var röð út á götu og fólk beið úti í rigningunni því það vildi fá sinn góða fisk,“ segir Arnar Þór Elísson, fisksali. En fiskbúðin sem byrjaði í litlu herbegi hefur tekið undir sig alla jarðhæð hússins í dag. Arnar sem hefur starfað í fiski í fleiri ár segir Íslendinga vanafasta og að sama fólkið kæmi reglulega inn að versla. „Það má segja að það sé okkar styrkleiki að hér kemur fólk aftur og aftur og það líkar vel við þjónustuna og fiskinn. Aðspurður hver er vinsælasti fiskurinn er svarið einfalt. „Ýsan er ennþá vinningshafinn hjá okkur Íslendingum, þorskurinn hefur komið upp en ýsan selst alltaf lang mest, segir Arnar.“ Aukning á ferðamannastrumi hefur einnig góð áhrif á söluna. „Hérna strolla framhjá hundruð ferðamanna og þeir koma að sjálfsögðu hér inn og oftar en ekki fara þeir út með reyktan silung eða eitthvað góðgæti úr búðinni og þeir líta á þetta sem listasafn,“ segir Arnar. Boðið var upp á humarsúpu í tilefni afmælisins sem gestir voru að vonum ánægðir með.
Verslun Reykjavík Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent