Domino's Körfuboltakvöld: Newton sagði nei takk Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. nóvember 2017 08:00 Nýliðar Vals töpuðu hörkuleik gegn Njarðvíkingum í Domino's deild karla á fimmtudaginn. Undir lok leiksins átti sér stað undraverður dómur. Þegar 16 sekúndur lifðu af leiknum og Njarðvíkingar voru yfir með einu stigi áttu Valsmenn boltann við hliðarlínu á vallarhelmingi Njarðvíkinga. Benedikt Blöndal kastar boltanum inn á völlinn. Hann fer greinilega í Ragnar Helga Friðriksson, leikmann Njarðvíkur, og út af. En einhvern veginn dæma dómararnir Njarðvíkingum boltann. Sérfræðingarnir fóru að sjálfsögðu yfir þetta atvik í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld. „Ég hef aldrei verið eins hissa á körfuboltaleik,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, einn sérfræðinga þáttarins. „Okkar bjartasta von í dómgæslu, Jóhannes Páll, ég ætla ekki að vera góður við hann. Ef þú ert orðinn FIBA dómari, þá átt þú ekki að missa þetta.“ „Á hvað er hann að horfa?“ spurði Jón Halldór í undrun. „Mig langar ekki að hljóma asnalegur,“ sagði Fannar Ólafsson, „En stundum ef þú hefur ekki spilað leikinn þá áttaru þig ekki alltaf á hvernig hann virkar.“ „Ef boltinn er að rúlla í þessa átt, þá eru meiri líkur en minni á að einhver hafi komið við hann,“ sagði Fannar. Þáttastjórnandinn Kjartan Atli Kjartansson tók undir það. „Eðlisfræðin, Newton, segir nei takk.“ Umræðuna má sjá í heildina í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Þau bestu í liðinni körfuboltaviku Fimmta umferð Domino's deildar karla og sjöunda umferð kvennadeildarinnar fóru fram í vikunni. Domino's Körfuboltakvöld valdi þá leikmenn sem sköruðu fram úr í leikjum vikunnar. 4. nóvember 2017 18:45 Domino's Körfuboltakvöld: Þarf að slá hann utan undir Keflavík vann í gærkvöld sterkan sigur á Þór Þorlákshöfn, 98-79. Í viðtali eftir leikinn lét Cameron Forte falla orð sem fóru mikið fyrir brjóstið á Fannari Ólafssyni, sérfræðingi í Domino's Körfuboltakvöldi. 4. nóvember 2017 22:00 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn Fleiri fréttir Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Sjá meira
Nýliðar Vals töpuðu hörkuleik gegn Njarðvíkingum í Domino's deild karla á fimmtudaginn. Undir lok leiksins átti sér stað undraverður dómur. Þegar 16 sekúndur lifðu af leiknum og Njarðvíkingar voru yfir með einu stigi áttu Valsmenn boltann við hliðarlínu á vallarhelmingi Njarðvíkinga. Benedikt Blöndal kastar boltanum inn á völlinn. Hann fer greinilega í Ragnar Helga Friðriksson, leikmann Njarðvíkur, og út af. En einhvern veginn dæma dómararnir Njarðvíkingum boltann. Sérfræðingarnir fóru að sjálfsögðu yfir þetta atvik í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld. „Ég hef aldrei verið eins hissa á körfuboltaleik,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, einn sérfræðinga þáttarins. „Okkar bjartasta von í dómgæslu, Jóhannes Páll, ég ætla ekki að vera góður við hann. Ef þú ert orðinn FIBA dómari, þá átt þú ekki að missa þetta.“ „Á hvað er hann að horfa?“ spurði Jón Halldór í undrun. „Mig langar ekki að hljóma asnalegur,“ sagði Fannar Ólafsson, „En stundum ef þú hefur ekki spilað leikinn þá áttaru þig ekki alltaf á hvernig hann virkar.“ „Ef boltinn er að rúlla í þessa átt, þá eru meiri líkur en minni á að einhver hafi komið við hann,“ sagði Fannar. Þáttastjórnandinn Kjartan Atli Kjartansson tók undir það. „Eðlisfræðin, Newton, segir nei takk.“ Umræðuna má sjá í heildina í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Þau bestu í liðinni körfuboltaviku Fimmta umferð Domino's deildar karla og sjöunda umferð kvennadeildarinnar fóru fram í vikunni. Domino's Körfuboltakvöld valdi þá leikmenn sem sköruðu fram úr í leikjum vikunnar. 4. nóvember 2017 18:45 Domino's Körfuboltakvöld: Þarf að slá hann utan undir Keflavík vann í gærkvöld sterkan sigur á Þór Þorlákshöfn, 98-79. Í viðtali eftir leikinn lét Cameron Forte falla orð sem fóru mikið fyrir brjóstið á Fannari Ólafssyni, sérfræðingi í Domino's Körfuboltakvöldi. 4. nóvember 2017 22:00 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn Fleiri fréttir Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Sjá meira
Þau bestu í liðinni körfuboltaviku Fimmta umferð Domino's deildar karla og sjöunda umferð kvennadeildarinnar fóru fram í vikunni. Domino's Körfuboltakvöld valdi þá leikmenn sem sköruðu fram úr í leikjum vikunnar. 4. nóvember 2017 18:45
Domino's Körfuboltakvöld: Þarf að slá hann utan undir Keflavík vann í gærkvöld sterkan sigur á Þór Þorlákshöfn, 98-79. Í viðtali eftir leikinn lét Cameron Forte falla orð sem fóru mikið fyrir brjóstið á Fannari Ólafssyni, sérfræðingi í Domino's Körfuboltakvöldi. 4. nóvember 2017 22:00