Átti erfitt með sjóinn á Íslandi Samúel Karl Ólason skrifar 7. nóvember 2017 10:15 Jason Momoa, Ray Fisher og Ben Affleck Leikarinn Jason Momoa átti erfitt með að leika í sjónum við Ísland við tökurnar á Justice League. Þar sem Momoa leikur Aquaman þurfti hann mikið að sjónum við tökurnar og fannst honum sjórinn mjög kaldur. Ben Affleck, sem leikur Batman, hafði þó gaman af því að sjá Momoa þjást. Þetta kom fram í nýlegu viðtali þeirra vegna kynningar myndarinanar sem verður frumsýnd á næstunni. Momoa sagði frá því að einu sinni hefði hann verið í sértilgerðum buxum til að hlífa sér frá kuldanum, en þegar hann fór út í sjóinn lak loft úr þeim. Það leit út eins og hann væri að prumpa í vatninu. Þá datt honum í hug að fylla buxurnar af vatni og segir hann það ekki hafa verið þægilegt. Umræðan um Ísland hefst eftir fjórar mínútur. Bíó og sjónvarp Mest lesið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Leikarinn Jason Momoa átti erfitt með að leika í sjónum við Ísland við tökurnar á Justice League. Þar sem Momoa leikur Aquaman þurfti hann mikið að sjónum við tökurnar og fannst honum sjórinn mjög kaldur. Ben Affleck, sem leikur Batman, hafði þó gaman af því að sjá Momoa þjást. Þetta kom fram í nýlegu viðtali þeirra vegna kynningar myndarinanar sem verður frumsýnd á næstunni. Momoa sagði frá því að einu sinni hefði hann verið í sértilgerðum buxum til að hlífa sér frá kuldanum, en þegar hann fór út í sjóinn lak loft úr þeim. Það leit út eins og hann væri að prumpa í vatninu. Þá datt honum í hug að fylla buxurnar af vatni og segir hann það ekki hafa verið þægilegt. Umræðan um Ísland hefst eftir fjórar mínútur.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira