Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2017 11:45 Glamour/Getty Leikkonan Ruth Negga var glæsileg á Louis Vuitton kvöldi um daginn, þar sem hún klæddist að sjálfsögðu Louis Vuitton kápu. Eins falleg og kápan er þá sjáum við ekki fram á að fjárfesta í henni á næstunni, heldur ætlum við að stela stílnum af Ruth í staðinn. Okkur vantar hlýja kápu, og það strax. Kápan fæst í Zöru og er á 12.995 krónur. Stuttermapeysan er frá A.P.C. og fæst í Geysi. Hún kostar 12.800 krónur. Skórnir eru frá Nike og fást í Focus, þeir kosta 18.995 krónur. Buxurnar eru frá Vila og kosta 5.990 krónur. Taskan er frá Furla og fæst í 38 Þrepum, hún kostar 58.700 krónur. Mest lesið Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour
Leikkonan Ruth Negga var glæsileg á Louis Vuitton kvöldi um daginn, þar sem hún klæddist að sjálfsögðu Louis Vuitton kápu. Eins falleg og kápan er þá sjáum við ekki fram á að fjárfesta í henni á næstunni, heldur ætlum við að stela stílnum af Ruth í staðinn. Okkur vantar hlýja kápu, og það strax. Kápan fæst í Zöru og er á 12.995 krónur. Stuttermapeysan er frá A.P.C. og fæst í Geysi. Hún kostar 12.800 krónur. Skórnir eru frá Nike og fást í Focus, þeir kosta 18.995 krónur. Buxurnar eru frá Vila og kosta 5.990 krónur. Taskan er frá Furla og fæst í 38 Þrepum, hún kostar 58.700 krónur.
Mest lesið Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour