Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2017 11:45 Glamour/Getty Leikkonan Ruth Negga var glæsileg á Louis Vuitton kvöldi um daginn, þar sem hún klæddist að sjálfsögðu Louis Vuitton kápu. Eins falleg og kápan er þá sjáum við ekki fram á að fjárfesta í henni á næstunni, heldur ætlum við að stela stílnum af Ruth í staðinn. Okkur vantar hlýja kápu, og það strax. Kápan fæst í Zöru og er á 12.995 krónur. Stuttermapeysan er frá A.P.C. og fæst í Geysi. Hún kostar 12.800 krónur. Skórnir eru frá Nike og fást í Focus, þeir kosta 18.995 krónur. Buxurnar eru frá Vila og kosta 5.990 krónur. Taskan er frá Furla og fæst í 38 Þrepum, hún kostar 58.700 krónur. Mest lesið Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour
Leikkonan Ruth Negga var glæsileg á Louis Vuitton kvöldi um daginn, þar sem hún klæddist að sjálfsögðu Louis Vuitton kápu. Eins falleg og kápan er þá sjáum við ekki fram á að fjárfesta í henni á næstunni, heldur ætlum við að stela stílnum af Ruth í staðinn. Okkur vantar hlýja kápu, og það strax. Kápan fæst í Zöru og er á 12.995 krónur. Stuttermapeysan er frá A.P.C. og fæst í Geysi. Hún kostar 12.800 krónur. Skórnir eru frá Nike og fást í Focus, þeir kosta 18.995 krónur. Buxurnar eru frá Vila og kosta 5.990 krónur. Taskan er frá Furla og fæst í 38 Þrepum, hún kostar 58.700 krónur.
Mest lesið Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour