Útgáfufélagið Heimur tapaði 32 milljónum í fyrra Kristinn Ingi Jónsson skrifar 8. nóvember 2017 09:30 Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, hætti sem framkvæmdastjóri Heims um síðustu áramót og við tók sonur hans Jóhannes. Útgáfufélagið Heimur tapaði 31,8 milljónum króna í fyrra, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi félagsins. Var eigið fé útgáfufélagsins neikvætt upp á tæpar 140 milljónir í lok ársins. Félagið er dótturfélag Talnakönnunar sem er í liðlega 75 prósenta eigu barna Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra, þeirra Jóhannesar, Jóns og Steinunnar. Benedikt hætti sem framkvæmdastjóri Heims um síðustu áramót og við tók sonur hans Jóhannes. Félagið hefur á þessu ári selt öll tímarit sín, þar á meðal viðskiptatímaritið Frjálsa verslun, sem selt var til Mylluseturs, Vísbendingu, Iceland Review og Ský. Rekstrartekjur Heims námu 206 milljónum króna í fyrra en rekstrargjöld voru tæplega 246 milljónir. Námu eignir félagsins 41,5 milljónum króna í lok ársins og var eiginfjárhlutfallið þá neikvætt um 336,7 prósent. Fjölmiðlar Markaðir Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Útgáfufélagið Heimur tapaði 31,8 milljónum króna í fyrra, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi félagsins. Var eigið fé útgáfufélagsins neikvætt upp á tæpar 140 milljónir í lok ársins. Félagið er dótturfélag Talnakönnunar sem er í liðlega 75 prósenta eigu barna Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra, þeirra Jóhannesar, Jóns og Steinunnar. Benedikt hætti sem framkvæmdastjóri Heims um síðustu áramót og við tók sonur hans Jóhannes. Félagið hefur á þessu ári selt öll tímarit sín, þar á meðal viðskiptatímaritið Frjálsa verslun, sem selt var til Mylluseturs, Vísbendingu, Iceland Review og Ský. Rekstrartekjur Heims námu 206 milljónum króna í fyrra en rekstrargjöld voru tæplega 246 milljónir. Námu eignir félagsins 41,5 milljónum króna í lok ársins og var eiginfjárhlutfallið þá neikvætt um 336,7 prósent.
Fjölmiðlar Markaðir Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira