Klúður ársins í fótboltanum: Hvernig fóru þær eiginlega að þessu? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2017 22:33 Leikmenn Barcelona fagna marki. Þær skoruðu sex mörk í Meistaradeildinni í kvöld. Vísir/Getty Þegar þú ert sloppinn í gegnum vörnina og enginn er í markinu þá á ekki að vera annað hægt en að skora. Hvað þá þegar þrír leikmenn úr sama liðinu eru komnir í gegn og eiga aðeins eftir að senda boltann í tómt markið. Þremur leikmönnum litháenska liðsins Gintra Universitetas tókst hið ómögulega í kvöld í fyrri leik liðsins á móti Barcelona í sextán liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta sem fram fór í Siauliai í Litháen í kvöld. Barcelona vann leikinn 6-0 og Börsungar eru því komnir með níu tær inn í átta liða úrslitin. Í stöðunni 3-0 fengu heimastúlkur í Gintra hinsvegar ótrúlega gott færi eftir flotta stungusendingu og mistök markvarðar Barcelona liðsins. Hvernig þessir þrír leikmenn Gintra klúðruðu þessu færi er varla hægt að útskýra í orðum og best er að horfa bara myndbandið af klúðri ársins í fótboltanum. Það má bæði sjá þetta á Twitter-síðu Womens Soccer United ...Could this be the Miss of year ? Gintra-University players get all mixed up against Barcelona, UEFA Women's Champions League #womensfootball#UWCL Video: Barcelona TV pic.twitter.com/wPAKtzKMt0 — WomensSoccerUnited (@WSUasa) November 8, 2017 ... sem og á Twitter-síðu Barcelona liðsins.Jaysus - Gintra clear on goal with 3 players & they trip each other up! pic.twitter.com/mUrGyguweX — Barça Women (@BarcaWomen) November 8, 2017 Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Sjá meira
Þegar þú ert sloppinn í gegnum vörnina og enginn er í markinu þá á ekki að vera annað hægt en að skora. Hvað þá þegar þrír leikmenn úr sama liðinu eru komnir í gegn og eiga aðeins eftir að senda boltann í tómt markið. Þremur leikmönnum litháenska liðsins Gintra Universitetas tókst hið ómögulega í kvöld í fyrri leik liðsins á móti Barcelona í sextán liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta sem fram fór í Siauliai í Litháen í kvöld. Barcelona vann leikinn 6-0 og Börsungar eru því komnir með níu tær inn í átta liða úrslitin. Í stöðunni 3-0 fengu heimastúlkur í Gintra hinsvegar ótrúlega gott færi eftir flotta stungusendingu og mistök markvarðar Barcelona liðsins. Hvernig þessir þrír leikmenn Gintra klúðruðu þessu færi er varla hægt að útskýra í orðum og best er að horfa bara myndbandið af klúðri ársins í fótboltanum. Það má bæði sjá þetta á Twitter-síðu Womens Soccer United ...Could this be the Miss of year ? Gintra-University players get all mixed up against Barcelona, UEFA Women's Champions League #womensfootball#UWCL Video: Barcelona TV pic.twitter.com/wPAKtzKMt0 — WomensSoccerUnited (@WSUasa) November 8, 2017 ... sem og á Twitter-síðu Barcelona liðsins.Jaysus - Gintra clear on goal with 3 players & they trip each other up! pic.twitter.com/mUrGyguweX — Barça Women (@BarcaWomen) November 8, 2017
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Sjá meira