Zlatan: Sænska liðið ekki jafn sterkt eftir að ég hætti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. nóvember 2017 17:00 Zlatan Ibrahimovic er markahæsti leikmaður í sögu sænska landsliðsins. vísir/getty Zlatan Ibrahimovic segir að sænska fótboltalandsliðið sé ekki jafn gott eftir að hann lagði landsliðsskóna á hilluna. Zlatan hætti í landsliðinu eftir EM 2016. Síðan þá hefur Svíum gengið vel. Þeir lentu í 2. sæti síns riðils í undankeppni HM og mæta Ítölum í umspili um sæti á lokakeppninni í Rússlandi. „Svíar eru pressulausir þegar þeir spila í dag. Þegar ég var að spila bjuggust allir við að við myndum vinna EM og HM. Pressan kom bæði frá sjálfum mér og utan frá. Ég þreifst á því,“ sagði Zlatan. „Í dag, hvort sem Svíar vinna eða tapa, er þetta ekki eins og ég var að spila. Ef ég hlusta á mitt eigið egó verð ég að segja að við vorum betri þegar ég var að spila. Þeir eru ekki jafn góðir án mín.“ Zlatan viðurkennir þó að liðsheildin í sænska landsliðinu sé sterkari en þegar hans naut við. „Án Ibrahimovic eru þeir kannski meira lið en eins og ég sagði er munur á að spila undir pressu og án pressu. Núna byrjuðu allir á núllpunkti og áttu möguleika á að sanna sig,“ sagði Zlatan. Fyrri leikur Svíþjóðar og Ítalíu fer fram á Vinavelli í Stokkhólmi á morgun. Leikurinn hefst klukkan 19:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic segir að sænska fótboltalandsliðið sé ekki jafn gott eftir að hann lagði landsliðsskóna á hilluna. Zlatan hætti í landsliðinu eftir EM 2016. Síðan þá hefur Svíum gengið vel. Þeir lentu í 2. sæti síns riðils í undankeppni HM og mæta Ítölum í umspili um sæti á lokakeppninni í Rússlandi. „Svíar eru pressulausir þegar þeir spila í dag. Þegar ég var að spila bjuggust allir við að við myndum vinna EM og HM. Pressan kom bæði frá sjálfum mér og utan frá. Ég þreifst á því,“ sagði Zlatan. „Í dag, hvort sem Svíar vinna eða tapa, er þetta ekki eins og ég var að spila. Ef ég hlusta á mitt eigið egó verð ég að segja að við vorum betri þegar ég var að spila. Þeir eru ekki jafn góðir án mín.“ Zlatan viðurkennir þó að liðsheildin í sænska landsliðinu sé sterkari en þegar hans naut við. „Án Ibrahimovic eru þeir kannski meira lið en eins og ég sagði er munur á að spila undir pressu og án pressu. Núna byrjuðu allir á núllpunkti og áttu möguleika á að sanna sig,“ sagði Zlatan. Fyrri leikur Svíþjóðar og Ítalíu fer fram á Vinavelli í Stokkhólmi á morgun. Leikurinn hefst klukkan 19:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Sjá meira