Stolið frá körlunum Ritstjórn skrifar 9. nóvember 2017 15:15 Glamour/Getty Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna. Mest lesið Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour
Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna.
Mest lesið Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour