Stolið frá körlunum Ritstjórn skrifar 9. nóvember 2017 15:15 Glamour/Getty Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna. Mest lesið Gallapils, tóbaksklútar og berar axlir Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Skrýtið að spranga um á nærfötunum fyrir framan mág sinn Glamour Skór, glamúr og undirföt í fataskáp Mariah Carey Glamour Steldu stílnum: Hvítur eyeliner Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Steinunn: Sjálfstraust er ofmetnasti mannkosturinn Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour
Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna.
Mest lesið Gallapils, tóbaksklútar og berar axlir Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Skrýtið að spranga um á nærfötunum fyrir framan mág sinn Glamour Skór, glamúr og undirföt í fataskáp Mariah Carey Glamour Steldu stílnum: Hvítur eyeliner Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Steinunn: Sjálfstraust er ofmetnasti mannkosturinn Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour