Flatbotna skór í aðalhlutverki Ritstjórn skrifar 30. október 2017 20:00 Glamour/Getty Hin þýska Veronika Heilbrunner er reynd í tískuheiminum, en hún hefur gegnt starfi fyrirsætu, ritstjóra og stílista meðal annars. Veronika er tíður gestum á tískuvikum um allan heim, og er stíllinn hennar mjög skemmtilegur. Hún er algjör töffari, og kýs oftast flatbotna skó yfir háu hælana. Hún segir ástæðuna fyrir því vera að hún er bæði hávaxin, og að hún gengur mikið. Flatbotna skór eru einfaldlega mun þægilegri að hennar mati. Hér koma nokkur dress sem við getum nýtt sem innblástur á næstu dögum, en skemmtilegast er að sjá hana í 66°NORTH úlpunni að okkar mati. Mest lesið Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Kim Kardashian birtir djarfa myndaseríu á Instagram Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Hélt að ferillinn myndi enda um tvítugt Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Mikilvægi olnbogans á forsíðu Time Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour
Hin þýska Veronika Heilbrunner er reynd í tískuheiminum, en hún hefur gegnt starfi fyrirsætu, ritstjóra og stílista meðal annars. Veronika er tíður gestum á tískuvikum um allan heim, og er stíllinn hennar mjög skemmtilegur. Hún er algjör töffari, og kýs oftast flatbotna skó yfir háu hælana. Hún segir ástæðuna fyrir því vera að hún er bæði hávaxin, og að hún gengur mikið. Flatbotna skór eru einfaldlega mun þægilegri að hennar mati. Hér koma nokkur dress sem við getum nýtt sem innblástur á næstu dögum, en skemmtilegast er að sjá hana í 66°NORTH úlpunni að okkar mati.
Mest lesið Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Kim Kardashian birtir djarfa myndaseríu á Instagram Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Hélt að ferillinn myndi enda um tvítugt Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Mikilvægi olnbogans á forsíðu Time Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour