Flatbotna skór í aðalhlutverki Ritstjórn skrifar 30. október 2017 20:00 Glamour/Getty Hin þýska Veronika Heilbrunner er reynd í tískuheiminum, en hún hefur gegnt starfi fyrirsætu, ritstjóra og stílista meðal annars. Veronika er tíður gestum á tískuvikum um allan heim, og er stíllinn hennar mjög skemmtilegur. Hún er algjör töffari, og kýs oftast flatbotna skó yfir háu hælana. Hún segir ástæðuna fyrir því vera að hún er bæði hávaxin, og að hún gengur mikið. Flatbotna skór eru einfaldlega mun þægilegri að hennar mati. Hér koma nokkur dress sem við getum nýtt sem innblástur á næstu dögum, en skemmtilegast er að sjá hana í 66°NORTH úlpunni að okkar mati. Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour
Hin þýska Veronika Heilbrunner er reynd í tískuheiminum, en hún hefur gegnt starfi fyrirsætu, ritstjóra og stílista meðal annars. Veronika er tíður gestum á tískuvikum um allan heim, og er stíllinn hennar mjög skemmtilegur. Hún er algjör töffari, og kýs oftast flatbotna skó yfir háu hælana. Hún segir ástæðuna fyrir því vera að hún er bæði hávaxin, og að hún gengur mikið. Flatbotna skór eru einfaldlega mun þægilegri að hennar mati. Hér koma nokkur dress sem við getum nýtt sem innblástur á næstu dögum, en skemmtilegast er að sjá hana í 66°NORTH úlpunni að okkar mati.
Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour