Tulipop með hundruð milljóna króna sjónvarpsþætti Sunna Sæmundsdóttir skrifar 20. október 2017 20:00 Íslenska fyrirtækið Tulipop á í viðræðum við alþjóleg stórfyrirtæki um framleiðslu á 52 þátta sjónvarpsseríu. Þættirnir verða að líkindum frumsýndir eftir tvö ár og munu kosta um 500 til 700 milljónir króna. Íslenska fyrirtækið Tulipop hefur vaxið hratt frá stofnun fyrir sjö árum. Vörur tengdar ævintýraheiminum eru seldar um allan heim og fór fyrsta teiknimyndaserían í loftið fyrir viku síðan á Youtube. Framkvæmdastjóri segir markmiðið með Youtube þáttunum vera að kynna vörumerkið betur áður en fyrirhugaðir sjónvarpsþættir fara í loftið. Tulipop var um síðustu helgi valið ásamt áttatíu öðrum á vörusýningu í Cannes og hlaut þar góðar viðtökur. Voru þættirnir meðal annars valdir á forsíðu tímaritsins Kids Screen, sem er helsti fjölmiðillinn í teiknimyndabransanum. Fyrirtækið er nú þegar komið með áhugasama kaupendur að sjónvarpsþáttunum. „Markmiðið hjá okkur er að klára fjármögnun á þessari sjónvarpsseríu innan sex mánaða. Þannig nú erum við að fara eiga framhaldsfundi með þessum aðilum sem hafa lýst yfir áhuga og svo að ljúka samningum með þeim. Þá er markmiðið að serían fari í framleiðslu innan sex mánaða og er þá kannski að fara í sjónvarpið við lok ársins 2019," segir Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Tulipop. Einungis er horft til stórra og alþjóðlegra samstarfsaðila. „Við erum eiginlega eins og er nær einungis í samningaviðræðum við aðila sem eru risastórir og alþjóðlegir, bæði framleiðendur og dreifingarfyrirtæki. Það er algjörlega okkar markmið. Að Tulipop fari út um allan heim," segir Helga. Sjónvarpssería af þessari stærðargráðu kostar um 500 til 700 milljónir króna í framleiðslu. „Þetta eru 52 þættir, þeir kosta á bilinu fjórar til sex milljónir evra, þannig þetta eru stórar fjárhæðir. En þetta yrði alltaf fjármagnað sérstaklega. Við erum þá að fara í samstarf með dreifingaraðila og meðframleiðanda sem koma með fjármagn," segir Helga. Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Sjá meira
Íslenska fyrirtækið Tulipop á í viðræðum við alþjóleg stórfyrirtæki um framleiðslu á 52 þátta sjónvarpsseríu. Þættirnir verða að líkindum frumsýndir eftir tvö ár og munu kosta um 500 til 700 milljónir króna. Íslenska fyrirtækið Tulipop hefur vaxið hratt frá stofnun fyrir sjö árum. Vörur tengdar ævintýraheiminum eru seldar um allan heim og fór fyrsta teiknimyndaserían í loftið fyrir viku síðan á Youtube. Framkvæmdastjóri segir markmiðið með Youtube þáttunum vera að kynna vörumerkið betur áður en fyrirhugaðir sjónvarpsþættir fara í loftið. Tulipop var um síðustu helgi valið ásamt áttatíu öðrum á vörusýningu í Cannes og hlaut þar góðar viðtökur. Voru þættirnir meðal annars valdir á forsíðu tímaritsins Kids Screen, sem er helsti fjölmiðillinn í teiknimyndabransanum. Fyrirtækið er nú þegar komið með áhugasama kaupendur að sjónvarpsþáttunum. „Markmiðið hjá okkur er að klára fjármögnun á þessari sjónvarpsseríu innan sex mánaða. Þannig nú erum við að fara eiga framhaldsfundi með þessum aðilum sem hafa lýst yfir áhuga og svo að ljúka samningum með þeim. Þá er markmiðið að serían fari í framleiðslu innan sex mánaða og er þá kannski að fara í sjónvarpið við lok ársins 2019," segir Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Tulipop. Einungis er horft til stórra og alþjóðlegra samstarfsaðila. „Við erum eiginlega eins og er nær einungis í samningaviðræðum við aðila sem eru risastórir og alþjóðlegir, bæði framleiðendur og dreifingarfyrirtæki. Það er algjörlega okkar markmið. Að Tulipop fari út um allan heim," segir Helga. Sjónvarpssería af þessari stærðargráðu kostar um 500 til 700 milljónir króna í framleiðslu. „Þetta eru 52 þættir, þeir kosta á bilinu fjórar til sex milljónir evra, þannig þetta eru stórar fjárhæðir. En þetta yrði alltaf fjármagnað sérstaklega. Við erum þá að fara í samstarf með dreifingaraðila og meðframleiðanda sem koma með fjármagn," segir Helga.
Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Sjá meira