Mestar líkur á samsteypustjórn Samfylkingarinnar, VG og Framsóknarflokksins Nadine Guðrún Yaghi og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 21. október 2017 14:00 Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðingur segir að Vinstri græn séu í lykilstöðu hvað varðar stjórnarmyndun. vísir/valli Stjórnmálafræðingur segir að miðað við niðurstöður nýrrar könnunar á fylgi flokkanna séu mestar líkur á samsteypustjórn Samfylkingarinnar, Vinstri grænna og Framsóknarflokksins. Eins og kom fram á Vísi fyrr í dag bætir Sjálfstæðisflokkurinn við sig fylgi í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið. Flokkurinn mældist með 25 prósenta en Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðingur telur að það geti verið að fyrri kannanir Félagsvísindastofnunar hafi vanmetið Sjálfstæðisflokkinn. Vinstri grænir fylgja fast á eftir Sjálfstæðisflokknum og mælast með 23,2 prósent. Afhroð fyrir Bjarta framtíð Baldur segir að það veki helst athygli í þessum niðurstöðum að fylgi Vinstri grænna dali nokkuð. Í samtali við fréttastofu segir Baldur að miðflokkurinn væri að koma sterkur inn og bæti við sig fylgi. Samkvæmt könnuninni er fylgi Samfylkingarinnar 15,6 prósent fylgi Miðflokkurinn fengi tæp tíu prósent. Píratar mældust með 8,2 prósent og Framsókn með 7,1 prósent. Viðreisn fengu 5,7 prósent fylgi í könnuninni. Flokkur fólksins mældist með 3,3 prósent fylgi en Björt framtíð aðeins 1,5 prósent og næði hvorugur manni inn á þing með þessu fylgi. „Ef þetta yrði niðurstaðan fyrir Bjarta framtíð yrði það bara afhroð,“ segir Baldur.Vinstri græn í lykilstöðu Ef niðurstöður könnunarinnar gengju eftir í kosningunum í lok mánaðarins yrði eini möguleikinn á tveggja flokka ríkisstjórn, samstjórn Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna. „Það eru helst líkur á samsteypustjórn Vinstri grænna, Samfylkingar og Framsóknarflokksins. Þessi stjórn stæði hins vegar mjög tæpt“ segir Baldur. „Það sem mér finnst vekja einna mesta athygli varðandi hugsanlega stjórnarmyndun er það að Vinstri græn virðast vera í lykilstöðu þegar kemur að stjórnarmyndun.“ Kosningar 2017 Tengdar fréttir Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn enn með mest fylgi Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 25 prósenta fylgi í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið. 21. október 2017 07:30 Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
Stjórnmálafræðingur segir að miðað við niðurstöður nýrrar könnunar á fylgi flokkanna séu mestar líkur á samsteypustjórn Samfylkingarinnar, Vinstri grænna og Framsóknarflokksins. Eins og kom fram á Vísi fyrr í dag bætir Sjálfstæðisflokkurinn við sig fylgi í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið. Flokkurinn mældist með 25 prósenta en Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðingur telur að það geti verið að fyrri kannanir Félagsvísindastofnunar hafi vanmetið Sjálfstæðisflokkinn. Vinstri grænir fylgja fast á eftir Sjálfstæðisflokknum og mælast með 23,2 prósent. Afhroð fyrir Bjarta framtíð Baldur segir að það veki helst athygli í þessum niðurstöðum að fylgi Vinstri grænna dali nokkuð. Í samtali við fréttastofu segir Baldur að miðflokkurinn væri að koma sterkur inn og bæti við sig fylgi. Samkvæmt könnuninni er fylgi Samfylkingarinnar 15,6 prósent fylgi Miðflokkurinn fengi tæp tíu prósent. Píratar mældust með 8,2 prósent og Framsókn með 7,1 prósent. Viðreisn fengu 5,7 prósent fylgi í könnuninni. Flokkur fólksins mældist með 3,3 prósent fylgi en Björt framtíð aðeins 1,5 prósent og næði hvorugur manni inn á þing með þessu fylgi. „Ef þetta yrði niðurstaðan fyrir Bjarta framtíð yrði það bara afhroð,“ segir Baldur.Vinstri græn í lykilstöðu Ef niðurstöður könnunarinnar gengju eftir í kosningunum í lok mánaðarins yrði eini möguleikinn á tveggja flokka ríkisstjórn, samstjórn Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna. „Það eru helst líkur á samsteypustjórn Vinstri grænna, Samfylkingar og Framsóknarflokksins. Þessi stjórn stæði hins vegar mjög tæpt“ segir Baldur. „Það sem mér finnst vekja einna mesta athygli varðandi hugsanlega stjórnarmyndun er það að Vinstri græn virðast vera í lykilstöðu þegar kemur að stjórnarmyndun.“
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn enn með mest fylgi Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 25 prósenta fylgi í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið. 21. október 2017 07:30 Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn enn með mest fylgi Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 25 prósenta fylgi í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið. 21. október 2017 07:30