Mestar líkur á samsteypustjórn Samfylkingarinnar, VG og Framsóknarflokksins Nadine Guðrún Yaghi og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 21. október 2017 14:00 Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðingur segir að Vinstri græn séu í lykilstöðu hvað varðar stjórnarmyndun. vísir/valli Stjórnmálafræðingur segir að miðað við niðurstöður nýrrar könnunar á fylgi flokkanna séu mestar líkur á samsteypustjórn Samfylkingarinnar, Vinstri grænna og Framsóknarflokksins. Eins og kom fram á Vísi fyrr í dag bætir Sjálfstæðisflokkurinn við sig fylgi í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið. Flokkurinn mældist með 25 prósenta en Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðingur telur að það geti verið að fyrri kannanir Félagsvísindastofnunar hafi vanmetið Sjálfstæðisflokkinn. Vinstri grænir fylgja fast á eftir Sjálfstæðisflokknum og mælast með 23,2 prósent. Afhroð fyrir Bjarta framtíð Baldur segir að það veki helst athygli í þessum niðurstöðum að fylgi Vinstri grænna dali nokkuð. Í samtali við fréttastofu segir Baldur að miðflokkurinn væri að koma sterkur inn og bæti við sig fylgi. Samkvæmt könnuninni er fylgi Samfylkingarinnar 15,6 prósent fylgi Miðflokkurinn fengi tæp tíu prósent. Píratar mældust með 8,2 prósent og Framsókn með 7,1 prósent. Viðreisn fengu 5,7 prósent fylgi í könnuninni. Flokkur fólksins mældist með 3,3 prósent fylgi en Björt framtíð aðeins 1,5 prósent og næði hvorugur manni inn á þing með þessu fylgi. „Ef þetta yrði niðurstaðan fyrir Bjarta framtíð yrði það bara afhroð,“ segir Baldur.Vinstri græn í lykilstöðu Ef niðurstöður könnunarinnar gengju eftir í kosningunum í lok mánaðarins yrði eini möguleikinn á tveggja flokka ríkisstjórn, samstjórn Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna. „Það eru helst líkur á samsteypustjórn Vinstri grænna, Samfylkingar og Framsóknarflokksins. Þessi stjórn stæði hins vegar mjög tæpt“ segir Baldur. „Það sem mér finnst vekja einna mesta athygli varðandi hugsanlega stjórnarmyndun er það að Vinstri græn virðast vera í lykilstöðu þegar kemur að stjórnarmyndun.“ Kosningar 2017 Tengdar fréttir Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn enn með mest fylgi Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 25 prósenta fylgi í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið. 21. október 2017 07:30 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fleiri fréttir Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Sjá meira
Stjórnmálafræðingur segir að miðað við niðurstöður nýrrar könnunar á fylgi flokkanna séu mestar líkur á samsteypustjórn Samfylkingarinnar, Vinstri grænna og Framsóknarflokksins. Eins og kom fram á Vísi fyrr í dag bætir Sjálfstæðisflokkurinn við sig fylgi í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið. Flokkurinn mældist með 25 prósenta en Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðingur telur að það geti verið að fyrri kannanir Félagsvísindastofnunar hafi vanmetið Sjálfstæðisflokkinn. Vinstri grænir fylgja fast á eftir Sjálfstæðisflokknum og mælast með 23,2 prósent. Afhroð fyrir Bjarta framtíð Baldur segir að það veki helst athygli í þessum niðurstöðum að fylgi Vinstri grænna dali nokkuð. Í samtali við fréttastofu segir Baldur að miðflokkurinn væri að koma sterkur inn og bæti við sig fylgi. Samkvæmt könnuninni er fylgi Samfylkingarinnar 15,6 prósent fylgi Miðflokkurinn fengi tæp tíu prósent. Píratar mældust með 8,2 prósent og Framsókn með 7,1 prósent. Viðreisn fengu 5,7 prósent fylgi í könnuninni. Flokkur fólksins mældist með 3,3 prósent fylgi en Björt framtíð aðeins 1,5 prósent og næði hvorugur manni inn á þing með þessu fylgi. „Ef þetta yrði niðurstaðan fyrir Bjarta framtíð yrði það bara afhroð,“ segir Baldur.Vinstri græn í lykilstöðu Ef niðurstöður könnunarinnar gengju eftir í kosningunum í lok mánaðarins yrði eini möguleikinn á tveggja flokka ríkisstjórn, samstjórn Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna. „Það eru helst líkur á samsteypustjórn Vinstri grænna, Samfylkingar og Framsóknarflokksins. Þessi stjórn stæði hins vegar mjög tæpt“ segir Baldur. „Það sem mér finnst vekja einna mesta athygli varðandi hugsanlega stjórnarmyndun er það að Vinstri græn virðast vera í lykilstöðu þegar kemur að stjórnarmyndun.“
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn enn með mest fylgi Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 25 prósenta fylgi í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið. 21. október 2017 07:30 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fleiri fréttir Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn enn með mest fylgi Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 25 prósenta fylgi í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið. 21. október 2017 07:30