Bíll bandaríska ferðamannsins fannst við Sólheimasand Birgir Olgeirsson skrifar 24. október 2017 13:38 Flugvélaflakið á Sólheimasandi en bíll mannsins fannst á bílastæðinu í nokkurra kílómetra fjarlægð frá því. Vísir Vísir greindi frá því í morgun að lögreglan á Suðurlandi hefði hafið leit að bandarískum ferðamanni sem kom hingað til lands 12. október síðastliðinn. Maðurinn ætlaði að fara frá landinu 13. október en skilaði sér ekki heim. Síðast var vitað um ferðir hans þegar hann skráði sig út af hosteli við Skógafoss 13. október síðastliðinn. Lögreglan sagðist i samtali við Vísi fyrr í dag ætla að leita að bílaleigubíl hans á þekktum ferðamannastöðum á Suðurlandinu og er hann nú fundinn við Sólheimasand, að sögn Sveins Kristjáns Rúnarsson, yfirlögregluþjóns á Suðurlandi. Voru björgunarsveitir og þyrla Landhelgisgæslunnar fengnar til að aðstoða við leitina í kjölfarið. Fjölskylda mannsins og aðstandendur hafa lýst eftir manninum á samfélagsmiðlum en hann var væntanlegur aftur til Bandaríkjanna 19. október síðastliðinn. Þau höfðu hins vegar ekkert frétt af honum og hafði hann ekki látið þau vita um breytt ferðaplön. Maðurinn heitir Jaspinderjit Singh en kærasta hans ritar á Facebook að fjölskyldan hans hafi ekki heyrt frá honum síðan hann var á Íslandi. Hún segir þau hafa verið í sambandi við lögreglu og sendiráðMore information for anyone who wants detail. Please help Jaspinderjit's family get in contact with him. Anything helps pic.twitter.com/UwtlyqMYwo— Daman (@damanks3) October 23, 2017 Tengdar fréttir Leita Bandaríkjamanns sem sást síðast á Íslandi Kom til Íslands 12. október og átti að fara af landi brott daginn eftir. 24. október 2017 10:24 Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Vísir greindi frá því í morgun að lögreglan á Suðurlandi hefði hafið leit að bandarískum ferðamanni sem kom hingað til lands 12. október síðastliðinn. Maðurinn ætlaði að fara frá landinu 13. október en skilaði sér ekki heim. Síðast var vitað um ferðir hans þegar hann skráði sig út af hosteli við Skógafoss 13. október síðastliðinn. Lögreglan sagðist i samtali við Vísi fyrr í dag ætla að leita að bílaleigubíl hans á þekktum ferðamannastöðum á Suðurlandinu og er hann nú fundinn við Sólheimasand, að sögn Sveins Kristjáns Rúnarsson, yfirlögregluþjóns á Suðurlandi. Voru björgunarsveitir og þyrla Landhelgisgæslunnar fengnar til að aðstoða við leitina í kjölfarið. Fjölskylda mannsins og aðstandendur hafa lýst eftir manninum á samfélagsmiðlum en hann var væntanlegur aftur til Bandaríkjanna 19. október síðastliðinn. Þau höfðu hins vegar ekkert frétt af honum og hafði hann ekki látið þau vita um breytt ferðaplön. Maðurinn heitir Jaspinderjit Singh en kærasta hans ritar á Facebook að fjölskyldan hans hafi ekki heyrt frá honum síðan hann var á Íslandi. Hún segir þau hafa verið í sambandi við lögreglu og sendiráðMore information for anyone who wants detail. Please help Jaspinderjit's family get in contact with him. Anything helps pic.twitter.com/UwtlyqMYwo— Daman (@damanks3) October 23, 2017
Tengdar fréttir Leita Bandaríkjamanns sem sást síðast á Íslandi Kom til Íslands 12. október og átti að fara af landi brott daginn eftir. 24. október 2017 10:24 Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Leita Bandaríkjamanns sem sást síðast á Íslandi Kom til Íslands 12. október og átti að fara af landi brott daginn eftir. 24. október 2017 10:24