Stefna flokkanna: Velferðarmál Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 27. október 2017 16:00 Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum.Miðflokkurinn: Við ætlum að tryggja að atvinnutekjur skerði ekki lífeyrisgreiðslur og sjá til þess að lífeyrir tryggi lágmarkslaun. Við ætlum að gera starfslok sveigjanlegri, gera átak í byggingu þjónustuíbúða og hjúkrunarheimila. Við ætlum að afnema virðisaukaskatt á lyfseðilsskyldum lyfjum.Viðreisn: Afnema frítekjumark atvinnutekna svo eldri borgarar geti nýtt starfsorku sína án skerðingar. Viðreisn vill brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla og hækka þak á greiðslur í fæðingarorlofi. Viðreisn hefur stofnað til samstarfs um aðgerðir í húsnæðismálum fyrir fyrstu kaupendur og leigjendur. Lagaumbætur vegna kynbundins ofbeldis.Björt framtíð: BF hefur það á stefnuskrá sinni að gera almannatryggingakerfið réttlátara og auðskiljanlegra og gera umbætur á stjórnsýslu þess þannig að þjónusta við almenning verði skilvirk og skiljanleg þar sem leið- beiningarskylda og upplýsingagjöf verður virk og virt. Tekjutengingar í bótakerfinu og óskiljanleg bréf frá skattinum þarf að laga.Vinstri græn: Upprætum fátækt á Íslandi. Upphæðir almannatrygginga fylgi launaþróun. NPA lögfest. Fæðingarorlof lengt og drögum úr skerðingum. Húsnæðiskerfi byggt á félagslegum grunni, ekki hagnaðarsjónarmiðum. Húsnæðis- og leiguumhverfi sem tryggir húsnæði á sanngjörnum kjörum.Samfylkingin: Tvöföldum barnabætur þannig að þær hækki og nái til fleiri barnafjölskyldna. Aukum húsnæðisstuðning og horfum sérstaklega til ungs fólks, leigjenda og fyrstu kaupenda. Hækkum ellilífeyri og fjórföldum frítekjumark. Bætum kjör og aðstæður öryrkja. Við viljum 12 mánaða fæðingarorlof og hærri greiðslur.Flokkur fólksins: Hækkun persónuafsláttar og tryggja 300.000 kr. skattfrjálsa framfærslu á mánuði með hliðsjón af opinberum framfærsluviðmiðum. Löggildingu á samningi SÞ um réttindi fatlaðs fólks. Afnema ber skerðingar greiðslna milli almannatrygginga og lífeyrissjóða, lífeyrissjóðskerfið verði endurskoðað og frítekjumark afnumið.Sjálfstæðisflokkur: Við ætlum að hækka frítekjumark eldri borgara í 100 þúsund krónur. Styrkja þarf heimaþjónustuna, byggja ný hjúkrunarheimili með árlegum 3 milljarða framlögum úr Þjóðarsjóði, hækka hámarksgreiðslur úr Fæðingarorlofssjóði, taka upp starfsgetumat, lögfesta NPA og jafna stöðu ungmenna í námi sem búa hjá foreldrum á örorkulífeyri.Framsókn: Ungu fólki verði heimilt að taka út iðgjald í lífeyrissjóð og nýta sem útborgun við íbúðarkaup. 300 nýjar þjónustuíbúðir og hjúkrunarrými fyrir aldraða á ári. Afnema frítekjumarkið af atvinnutekjum eldri borgara. Framsókn vill tryggja að örorkulífeyrir fylgi lágmarkslaunum. Barist gegn kynbundnu ofbeldi. Fæðingarorlof verði 12 mánuðir.Píratar: Píratar vilja leggja 11 milljarða til byggingar íbúða á næsta ári. Við þurfum íbúðir handa ungu fólki, fjölskylduvænar íbúðir og íbúðir til langtímaleigu. Lögfestum NPA. Bætum meðferð kynferðisbrotamála í samráði við þolendur. Gefum þolendum aukna aðkomu að kærumálum sínum og eflum sálrænan og félagslegan stuðning. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Fleiri fréttir Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Sjá meira
Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum.Miðflokkurinn: Við ætlum að tryggja að atvinnutekjur skerði ekki lífeyrisgreiðslur og sjá til þess að lífeyrir tryggi lágmarkslaun. Við ætlum að gera starfslok sveigjanlegri, gera átak í byggingu þjónustuíbúða og hjúkrunarheimila. Við ætlum að afnema virðisaukaskatt á lyfseðilsskyldum lyfjum.Viðreisn: Afnema frítekjumark atvinnutekna svo eldri borgarar geti nýtt starfsorku sína án skerðingar. Viðreisn vill brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla og hækka þak á greiðslur í fæðingarorlofi. Viðreisn hefur stofnað til samstarfs um aðgerðir í húsnæðismálum fyrir fyrstu kaupendur og leigjendur. Lagaumbætur vegna kynbundins ofbeldis.Björt framtíð: BF hefur það á stefnuskrá sinni að gera almannatryggingakerfið réttlátara og auðskiljanlegra og gera umbætur á stjórnsýslu þess þannig að þjónusta við almenning verði skilvirk og skiljanleg þar sem leið- beiningarskylda og upplýsingagjöf verður virk og virt. Tekjutengingar í bótakerfinu og óskiljanleg bréf frá skattinum þarf að laga.Vinstri græn: Upprætum fátækt á Íslandi. Upphæðir almannatrygginga fylgi launaþróun. NPA lögfest. Fæðingarorlof lengt og drögum úr skerðingum. Húsnæðiskerfi byggt á félagslegum grunni, ekki hagnaðarsjónarmiðum. Húsnæðis- og leiguumhverfi sem tryggir húsnæði á sanngjörnum kjörum.Samfylkingin: Tvöföldum barnabætur þannig að þær hækki og nái til fleiri barnafjölskyldna. Aukum húsnæðisstuðning og horfum sérstaklega til ungs fólks, leigjenda og fyrstu kaupenda. Hækkum ellilífeyri og fjórföldum frítekjumark. Bætum kjör og aðstæður öryrkja. Við viljum 12 mánaða fæðingarorlof og hærri greiðslur.Flokkur fólksins: Hækkun persónuafsláttar og tryggja 300.000 kr. skattfrjálsa framfærslu á mánuði með hliðsjón af opinberum framfærsluviðmiðum. Löggildingu á samningi SÞ um réttindi fatlaðs fólks. Afnema ber skerðingar greiðslna milli almannatrygginga og lífeyrissjóða, lífeyrissjóðskerfið verði endurskoðað og frítekjumark afnumið.Sjálfstæðisflokkur: Við ætlum að hækka frítekjumark eldri borgara í 100 þúsund krónur. Styrkja þarf heimaþjónustuna, byggja ný hjúkrunarheimili með árlegum 3 milljarða framlögum úr Þjóðarsjóði, hækka hámarksgreiðslur úr Fæðingarorlofssjóði, taka upp starfsgetumat, lögfesta NPA og jafna stöðu ungmenna í námi sem búa hjá foreldrum á örorkulífeyri.Framsókn: Ungu fólki verði heimilt að taka út iðgjald í lífeyrissjóð og nýta sem útborgun við íbúðarkaup. 300 nýjar þjónustuíbúðir og hjúkrunarrými fyrir aldraða á ári. Afnema frítekjumarkið af atvinnutekjum eldri borgara. Framsókn vill tryggja að örorkulífeyrir fylgi lágmarkslaunum. Barist gegn kynbundnu ofbeldi. Fæðingarorlof verði 12 mánuðir.Píratar: Píratar vilja leggja 11 milljarða til byggingar íbúða á næsta ári. Við þurfum íbúðir handa ungu fólki, fjölskylduvænar íbúðir og íbúðir til langtímaleigu. Lögfestum NPA. Bætum meðferð kynferðisbrotamála í samráði við þolendur. Gefum þolendum aukna aðkomu að kærumálum sínum og eflum sálrænan og félagslegan stuðning.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Fleiri fréttir Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Sjá meira
Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00