Kerfið elskar Framsóknarflokkinn Jakob Bjarnar skrifar 29. október 2017 10:50 Sigurður Ingi og Framsóknarflokkurinn eru ekki bara límið í íslenskum stjórnmálum, þeir eru beinlínis kíttið í kerfinu. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, sagði í nótt að Framsóknarflokkurinn væri límið í íslenskum stjórnmálum. Hann var þá að vísa til stjórnarmyndunarviðræðna, en það á einnig við um sjálft kosningakerfið. Þar kítta þeir í öll göt; Framsóknarflokkurinn er ekki bara límið í íslenskum stjórnmálum heldur einnig kíttið. Samfylkingin hlaut talsvert fleiri atkvæði en Framsóknarflokkurinn eða sem nam 2.636. Það breytir ekki þeirri staðreynd að Framsóknarflokkurinn fær einum þingmanni meira. Þetta skýrist af því að Framsóknarmenn eru að fá sín atkvæði á „réttum stöðum“. Þeir eru með menn á undan Samfylkingunni á landsbyggðinni, þar sem atkvæðin vega þyngra og nógu mörg til að vera kjördæmakjörnir. Framsókn er með sex þingmenn í landsbyggðakjördæmunum þremur, 2 í hverju þeirra og síðan eru þeir með einn í Kraganum og einn í Reykjavík. Þá er Miðflokkurinn stærri en Framsóknarflokkurinn sé litið til fjölda atkvæða. Þar munar 319 atkvæðum. Og hlýtur það að teljast mikill sigur fyrir Sigmund Davíð Gunnlaugsson sem klauf sig frá Framsóknarflokknum. Þetta breytir þó ekki því að Framsóknarflokkurinn er með stærri þingflokk, eða átta á móti sjö Miðflokksins. Það er því þannig, með persónugervingu, að kerfið elskar Framsóknarflokkinn. Kosningar 2017 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Fleiri fréttir Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðahættu „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, sagði í nótt að Framsóknarflokkurinn væri límið í íslenskum stjórnmálum. Hann var þá að vísa til stjórnarmyndunarviðræðna, en það á einnig við um sjálft kosningakerfið. Þar kítta þeir í öll göt; Framsóknarflokkurinn er ekki bara límið í íslenskum stjórnmálum heldur einnig kíttið. Samfylkingin hlaut talsvert fleiri atkvæði en Framsóknarflokkurinn eða sem nam 2.636. Það breytir ekki þeirri staðreynd að Framsóknarflokkurinn fær einum þingmanni meira. Þetta skýrist af því að Framsóknarmenn eru að fá sín atkvæði á „réttum stöðum“. Þeir eru með menn á undan Samfylkingunni á landsbyggðinni, þar sem atkvæðin vega þyngra og nógu mörg til að vera kjördæmakjörnir. Framsókn er með sex þingmenn í landsbyggðakjördæmunum þremur, 2 í hverju þeirra og síðan eru þeir með einn í Kraganum og einn í Reykjavík. Þá er Miðflokkurinn stærri en Framsóknarflokkurinn sé litið til fjölda atkvæða. Þar munar 319 atkvæðum. Og hlýtur það að teljast mikill sigur fyrir Sigmund Davíð Gunnlaugsson sem klauf sig frá Framsóknarflokknum. Þetta breytir þó ekki því að Framsóknarflokkurinn er með stærri þingflokk, eða átta á móti sjö Miðflokksins. Það er því þannig, með persónugervingu, að kerfið elskar Framsóknarflokkinn.
Kosningar 2017 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Fleiri fréttir Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðahættu „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Sjá meira