Bjarni fyrstur á fund forseta Bjarki Ármannsson skrifar 29. október 2017 15:09 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands. Vísir/Anton Brink Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mun funda með formönnum allra flokkanna átta sem eiga kjörna fulltrúa á Alþingi á Bessastöðum á morgun. Forsetinn tekur fyrst á móti Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, klukkan tíu og síðast á móti Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, formanni Viðreisnar, klukkan fimm. Formönnum flokkanna er raðað eftir fjölda þingmanna sem flokkarnir fengu í kosningunum í gær. • Fundur forseta og Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, verður klukkan 10. • Fundur forseta og Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs, verður klukkan 11. • Fundur forseta og Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknarflokksins, verður klukkan 12. • Fundur forseta og Loga Más Einarssonar, formanns Samfylkingarinnar, verður klukkan 13. • Fundur forseta og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins, verður klukkan 14. • Fundur forseta og Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, fulltrúa Pírata, verður klukkan 15. • Fundur forseta og Ingu Sæland, formanns Flokks fólksins, verður klukkan 16. • Fundur forseta og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, verður klukkan 17. Á þessum fundum mun forsetinn ræða við formenn flokkana um úrslit kosninganna, mögulega stjórnarmyndun og heyra viðhorf forystumanna til þess hver eigi að fá umboð til stjórnarmyndunar. Kosningar 2017 Tengdar fréttir „Stórsigur leiðinlegra karla“ Konur reyna ekki að leyna gremju sinni á Facebook. 29. október 2017 13:42 Erlendir miðlar fjalla um möguleikann á vinstrimiðjustjórn Fall ríkisstjórnarinnar og möguleikinn á vinstrisinnaðri stjórn vekja helst athygli heimspressunnar í kjölfar kosningaúrslitanna. 29. október 2017 14:10 Könnun: Hvaða ríkisstjórn hugnast þér best? Átta flokkar náðu kjöri á Alþingi í þingkosningunum í gær og óljóst hvernig meirihluti verður myndaður. 29. október 2017 14:17 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mun funda með formönnum allra flokkanna átta sem eiga kjörna fulltrúa á Alþingi á Bessastöðum á morgun. Forsetinn tekur fyrst á móti Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, klukkan tíu og síðast á móti Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, formanni Viðreisnar, klukkan fimm. Formönnum flokkanna er raðað eftir fjölda þingmanna sem flokkarnir fengu í kosningunum í gær. • Fundur forseta og Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, verður klukkan 10. • Fundur forseta og Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs, verður klukkan 11. • Fundur forseta og Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknarflokksins, verður klukkan 12. • Fundur forseta og Loga Más Einarssonar, formanns Samfylkingarinnar, verður klukkan 13. • Fundur forseta og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins, verður klukkan 14. • Fundur forseta og Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, fulltrúa Pírata, verður klukkan 15. • Fundur forseta og Ingu Sæland, formanns Flokks fólksins, verður klukkan 16. • Fundur forseta og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, verður klukkan 17. Á þessum fundum mun forsetinn ræða við formenn flokkana um úrslit kosninganna, mögulega stjórnarmyndun og heyra viðhorf forystumanna til þess hver eigi að fá umboð til stjórnarmyndunar.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir „Stórsigur leiðinlegra karla“ Konur reyna ekki að leyna gremju sinni á Facebook. 29. október 2017 13:42 Erlendir miðlar fjalla um möguleikann á vinstrimiðjustjórn Fall ríkisstjórnarinnar og möguleikinn á vinstrisinnaðri stjórn vekja helst athygli heimspressunnar í kjölfar kosningaúrslitanna. 29. október 2017 14:10 Könnun: Hvaða ríkisstjórn hugnast þér best? Átta flokkar náðu kjöri á Alþingi í þingkosningunum í gær og óljóst hvernig meirihluti verður myndaður. 29. október 2017 14:17 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Sjá meira
„Stórsigur leiðinlegra karla“ Konur reyna ekki að leyna gremju sinni á Facebook. 29. október 2017 13:42
Erlendir miðlar fjalla um möguleikann á vinstrimiðjustjórn Fall ríkisstjórnarinnar og möguleikinn á vinstrisinnaðri stjórn vekja helst athygli heimspressunnar í kjölfar kosningaúrslitanna. 29. október 2017 14:10
Könnun: Hvaða ríkisstjórn hugnast þér best? Átta flokkar náðu kjöri á Alþingi í þingkosningunum í gær og óljóst hvernig meirihluti verður myndaður. 29. október 2017 14:17