Í gær útskrifaðist hann svo með bachelor-gráðu frá Íþróttaháskólanum í Varsjá.
Hann notaði sinn eigin feril í lokaritgerð sinni, sem einblíndi á þjálfun og stjórnun knattspyrnuliða.
Pólland gæti orðið einn af andstæðingum Íslands í Rússlandi í sumar, en dregið verður í riðla 1. desember næst komandi.