„Andlitið á mér passaði ekki“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. október 2017 22:45 Goya var ein af efnilegustu kylfingum síns tíma Mynd/SkySports Henni Goya, fyrrum atvinnukylfingur í golfi, fannst hún ekki alltaf velkomin í golfklúbbnum, þrátt fyrir að vita að íþróttin væri fyrir hana. Goya er dóttir bresks föðurs og móður frá Máritíus og kemur fram í þáttaröð SkySports sem ber heitið My Icon og er framleidd í tengslum við mánuð sögu blökkufólks og einblínir á stórstjörnur í íþróttum sem koma úr röðum minnihlutafólks. Goya var valin í úrvalshóp Nick Faldo fyrir unga og efnilega kylfinga þegar hún var 13 ára. Meðal annara sem hafa fengið inngöngu í þennan hóp er fyrrum efsti maður heimslistans Rory McIlroy. „Í gegnum spilamennsku mína öðlaðist ég virðingu,“ sagði Goya í þættinum, en hún er núna einn golfsérfræðinga SkySports. „Golfklúbbar eru stundum mjög fjandsamlegt umhverfi, sérstaklega ef þú ert kona og sérstaklega ef andlitið á þér passar ekki inn í. Mitt gerði það sannarlega ekki.“ „Þú færð á tilfinningunni að þú sért ekki velkominn og passir ekki inn í meðal almennings í klúbbnum. Mér fannst það virkilega erfitt,“ sagði Henni Goya. Í öðrum þáttum þáttaraðarinnar komu einnig fram krikketkonan Ebony Rainford-Brent sem þurfti að klæða sig eins og strákur til að mega spila og fyrrum heimsmeistari í hnefaleikum, Johnny Nelson, ræðir um hvernig hann tókst á við mótlæti. Golf Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Henni Goya, fyrrum atvinnukylfingur í golfi, fannst hún ekki alltaf velkomin í golfklúbbnum, þrátt fyrir að vita að íþróttin væri fyrir hana. Goya er dóttir bresks föðurs og móður frá Máritíus og kemur fram í þáttaröð SkySports sem ber heitið My Icon og er framleidd í tengslum við mánuð sögu blökkufólks og einblínir á stórstjörnur í íþróttum sem koma úr röðum minnihlutafólks. Goya var valin í úrvalshóp Nick Faldo fyrir unga og efnilega kylfinga þegar hún var 13 ára. Meðal annara sem hafa fengið inngöngu í þennan hóp er fyrrum efsti maður heimslistans Rory McIlroy. „Í gegnum spilamennsku mína öðlaðist ég virðingu,“ sagði Goya í þættinum, en hún er núna einn golfsérfræðinga SkySports. „Golfklúbbar eru stundum mjög fjandsamlegt umhverfi, sérstaklega ef þú ert kona og sérstaklega ef andlitið á þér passar ekki inn í. Mitt gerði það sannarlega ekki.“ „Þú færð á tilfinningunni að þú sért ekki velkominn og passir ekki inn í meðal almennings í klúbbnum. Mér fannst það virkilega erfitt,“ sagði Henni Goya. Í öðrum þáttum þáttaraðarinnar komu einnig fram krikketkonan Ebony Rainford-Brent sem þurfti að klæða sig eins og strákur til að mega spila og fyrrum heimsmeistari í hnefaleikum, Johnny Nelson, ræðir um hvernig hann tókst á við mótlæti.
Golf Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira